Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Kefl­víkingum

Kári Mímisson skrifar
Keflvíkingurinn Darryl Latrell Morsell á ferðinni í Laugardalshöllinni í kvöld.
Keflvíkingurinn Darryl Latrell Morsell á ferðinni í Laugardalshöllinni í kvöld. Vísir/Anton Brink

Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld.

Sigur Keflavíkur var öruggur og liðið lítur mjög vel út í fyrstu leikjum mótsins.

Keflvíkingar hafa unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum en Ármannsliðið hefur tapað öllum sínum leikjum.

Craig Möller atti sinn besta leik í Keflavíkurbúningnum og skoraði 27 stig. Egor Koulechov lék sinn fyrsta leik með Keflavík og skoraði 18 stig. Lagio Grantsaan, nýr maður hjá Ármanni, var með 15 stig í sínum fyrsta leik. Bragi Guðmundsson var stigahæstur með 22 stig.

Frekari umfjöllun og viðtöl koma á Vísi seinna í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira