Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. október 2025 20:06 Þrír af nemendum 10. bekkjar sem lásu. Frá vinstri, Pálína Björk Bjarnadóttir, Símon Broniszewski og Bryndís Halla Ólafsdóttir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Brennu - Njáls saga er í miklu uppáhaldi hjá nemendum Hvolsskóla á Hvolsvelli enda lesa allir nemendur 10. bekkjar söguna og halda sérstakan dag, sem opin er öllum þar sem Njálssaga er lesinn og dagskráin brotin upp með söng nemenda. Í Hvolsskóla eru um 230 nemendur. Það hefur verið hefð í gegnum árin að nemendur lesi alla Njálssögu í sal skólans þar sem gestir og gangandi eru velkomnir að hlusta á. Það gerðist einmitt í vikunni, nemendur voru uppi á sviði og skiptust á að lesa söguna. Sveitarstjórinn var að sjálfsögðu á staðnum. „Þetta er bara frábærlega gert hjá krökkunum og náttúrulega eljan hjá kennurunum að fara með þeim í gegnum þetta og við kunnum virkilega vel að meta þetta, við erum stolt af þessu“, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem er mjög stoltur af nemendum Hvolsskóla, sem lesa Njálssögu á hverju ári á opnu húsi í skólanum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Njála, það er ykkar staður eða hvað? „Njála er bara okkar aðal saga og bara ein af okkar aðal Íslendingasögum og hér erum við náttúrulega á Hvolsvelli og í Rangárþingi eystra í hjarta Njálu,“ segir Anton Kári. Og íslenskukennarinn er ánægð með nemendur sína. „Já og þetta er í 21. skipti, sem 10. bekkur er að lesa Njálu. Krakkarnir hafa gaman af lestrinum og það er alveg spenningur fyrir þessu verkefni,“ segir Anna Kristín Guðjónsdóttir, íslenskukennari í Hvolsskóla. Anna Kristín Guðjónsdóttir, sem er íslenskukennari í Hvolsskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við verðum að nefna hana Hallgerði, þessa stórkostlegu kvenpersónu, sem allir hafa ekki sömu skoðun á en hver veit nema að hún sé fyrsta kvenréttindakonan okkar,“ bætir Anna Kristín við. Á milli lestra komu nemendur í ýmsum bekkjardeildum og sungu upp á sviði eins og þessir nemendur úr 5. og 6. bekk, en Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkennari sá um undirspilið. Á milli lestra komu nemendur í ýmsum bekkjardeildum og sungu upp á sviði eins og þessir nemendur úr 5. og 6. bekk en Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkennari sá um undirspilið.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er uppáhalds persóna nemenda í Brennu – Njálssögu? „Hallgerður“ segja þær Pálína Björk og Bryndís Halla. „Njáll“ segir hins vegar Símon Broniszewski. Nemendur að lesa Brennu – Njáls sögu fyrir gesti og gangandi í Hvolsskóla í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölmargir koma alltaf í skólann til að hlusta á nemendur lesa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Bókmenntir Skóla- og menntamál Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Í Hvolsskóla eru um 230 nemendur. Það hefur verið hefð í gegnum árin að nemendur lesi alla Njálssögu í sal skólans þar sem gestir og gangandi eru velkomnir að hlusta á. Það gerðist einmitt í vikunni, nemendur voru uppi á sviði og skiptust á að lesa söguna. Sveitarstjórinn var að sjálfsögðu á staðnum. „Þetta er bara frábærlega gert hjá krökkunum og náttúrulega eljan hjá kennurunum að fara með þeim í gegnum þetta og við kunnum virkilega vel að meta þetta, við erum stolt af þessu“, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem er mjög stoltur af nemendum Hvolsskóla, sem lesa Njálssögu á hverju ári á opnu húsi í skólanum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Njála, það er ykkar staður eða hvað? „Njála er bara okkar aðal saga og bara ein af okkar aðal Íslendingasögum og hér erum við náttúrulega á Hvolsvelli og í Rangárþingi eystra í hjarta Njálu,“ segir Anton Kári. Og íslenskukennarinn er ánægð með nemendur sína. „Já og þetta er í 21. skipti, sem 10. bekkur er að lesa Njálu. Krakkarnir hafa gaman af lestrinum og það er alveg spenningur fyrir þessu verkefni,“ segir Anna Kristín Guðjónsdóttir, íslenskukennari í Hvolsskóla. Anna Kristín Guðjónsdóttir, sem er íslenskukennari í Hvolsskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við verðum að nefna hana Hallgerði, þessa stórkostlegu kvenpersónu, sem allir hafa ekki sömu skoðun á en hver veit nema að hún sé fyrsta kvenréttindakonan okkar,“ bætir Anna Kristín við. Á milli lestra komu nemendur í ýmsum bekkjardeildum og sungu upp á sviði eins og þessir nemendur úr 5. og 6. bekk, en Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkennari sá um undirspilið. Á milli lestra komu nemendur í ýmsum bekkjardeildum og sungu upp á sviði eins og þessir nemendur úr 5. og 6. bekk en Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkennari sá um undirspilið.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er uppáhalds persóna nemenda í Brennu – Njálssögu? „Hallgerður“ segja þær Pálína Björk og Bryndís Halla. „Njáll“ segir hins vegar Símon Broniszewski. Nemendur að lesa Brennu – Njáls sögu fyrir gesti og gangandi í Hvolsskóla í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölmargir koma alltaf í skólann til að hlusta á nemendur lesa.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Bókmenntir Skóla- og menntamál Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira