Enski boltinn

Fylltu í eyðurnar: Van­metnasti leik­maður deildarinnar?

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Marc Guéhi kom við sögu.
Marc Guéhi kom við sögu. EPA/ANDY RAIN

Hinn skemmtilegi liður „Fylltu í eyðurnar“ var á sínum stað í Sunnudagsmessunni þegar farið var yfir 9. umferð ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta.

Liðurinn er einfaldlega þannig að sérfræðingarnir – Adda Baldursdóttir og Arnar Gunnlaugsson, þjálfari A-landsliðs karla – fá setningu sem þarf að klára með því að fylla í eyðurnar.

Að þessu sinni voru setningarnar eftirfarandi:

  • Liverpool mun vinna … af næstu fimm leikjum?
  • Sterkendurkoma langra innkasta hefur verið … viðbót við tímabilið?
  • Vanmetnasti leikmaður deildarinnar er … ?

Kjartan Atli Kjartansson stýrði þættinum og sjá má spjall hans við sérfræðingana tvo í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.

Klippa: Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar

Tengdar fréttir

„Varnarleikurinn er bara stórslys“

Lið Liverpool varð um helgina fyrsta Englandsmeistaraliðið í sögunni sem tapar fjórum leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla, segir margt mega betur fara hjá liðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×