Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. október 2025 06:51 Hanna Katrín segir þegar hafin samtöl innan hennar ráðuneytis við helstu hagsmunaaðila. Vísir/Lýður Valberg Atvinnuvegaráðherra vill veita Samkeppniseftirlitinu heimild til að ráðast í húsleit á heimilum stjórnenda og lykilstarfsmanna. Hún hyggst fara í breytingar á lögum um Samkeppniseftirlitið. Í greinagerð um drög að frumvarpi til laga sem birtust í Samráðsgátt stjórnvalda er lagt til að breyting verði gerð á rannsóknarheimild Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmenn eftirlitsins hafa kallað eftir slíkri breytingu til að samræma rétt þeirra miðað við álíka yfirvöld í öðrum löndum. Hingað til hefur Samkeppniseftirlitið einungis haft heimild til að ráðast í leit í starfsstöðvum fyrirtækja og hefur heimildin verið óbreytt í tvo áratugi. Hins vegar þegar lögin voru sett lá einnig fyrir nefndartillaga um að rýmka ætti heimild eftirlitsins til vettvangsrannsókna, þar á meðal á heimilum, landsvæðum eða flutningatækjum í eigu stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og annarra starfsmanna hlutaðeigandi fyrirtækis eða samtaka fyrirtækja. Sú tillaga komst ekki í lögin sjálf á þeim tíma. Með þessu frumvarpi er því lagt til að athugun Samkeppniseftirlitsins geti einnig náð til svæða utan starfsstöðva fyrirtækja, svo sem heimila stjórnenda og lykilstarfsmanna fyrirtækja. „Ef uppi er rökstuddur grunur um að þar geti verið að finna gögn sem varpað geta ljósi á ólögmæta háttsemi samkvæmt samkeppnislögum. Eftir sem áður gilda ákvæði laga um meðferð sakamála um leit og handlagningu muna,“ segir í greinagerðinni. Þessi drög að frumvarpi samræmast tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins um samræmingu samkeppnisyfirvalda á Evrópska efnahagssvæðinu. Tilskipunin gerir aðildarríkjum skyldugt að samkeppnisyfirvöld megi framkvæma húsleitir þar sem gögn gæti verið að finna, þar með talið á heimilum stjórnenda. „Því er fyrirsjáanlegt að innan tíðar verði nauðsynlegt, vegna alþjóðlegra skuldbindinga Íslands samkvæmt EES-samningnum, að úvíkka rannsóknarheimildir vegna samkeppnismála að þessu leyti.“ Samkeppnismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Erlent Fleiri fréttir Gripinn með ríflega þúsund pillur og reyndi að bíta tollvörð Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Sjá meira
Í greinagerð um drög að frumvarpi til laga sem birtust í Samráðsgátt stjórnvalda er lagt til að breyting verði gerð á rannsóknarheimild Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmenn eftirlitsins hafa kallað eftir slíkri breytingu til að samræma rétt þeirra miðað við álíka yfirvöld í öðrum löndum. Hingað til hefur Samkeppniseftirlitið einungis haft heimild til að ráðast í leit í starfsstöðvum fyrirtækja og hefur heimildin verið óbreytt í tvo áratugi. Hins vegar þegar lögin voru sett lá einnig fyrir nefndartillaga um að rýmka ætti heimild eftirlitsins til vettvangsrannsókna, þar á meðal á heimilum, landsvæðum eða flutningatækjum í eigu stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og annarra starfsmanna hlutaðeigandi fyrirtækis eða samtaka fyrirtækja. Sú tillaga komst ekki í lögin sjálf á þeim tíma. Með þessu frumvarpi er því lagt til að athugun Samkeppniseftirlitsins geti einnig náð til svæða utan starfsstöðva fyrirtækja, svo sem heimila stjórnenda og lykilstarfsmanna fyrirtækja. „Ef uppi er rökstuddur grunur um að þar geti verið að finna gögn sem varpað geta ljósi á ólögmæta háttsemi samkvæmt samkeppnislögum. Eftir sem áður gilda ákvæði laga um meðferð sakamála um leit og handlagningu muna,“ segir í greinagerðinni. Þessi drög að frumvarpi samræmast tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins um samræmingu samkeppnisyfirvalda á Evrópska efnahagssvæðinu. Tilskipunin gerir aðildarríkjum skyldugt að samkeppnisyfirvöld megi framkvæma húsleitir þar sem gögn gæti verið að finna, þar með talið á heimilum stjórnenda. „Því er fyrirsjáanlegt að innan tíðar verði nauðsynlegt, vegna alþjóðlegra skuldbindinga Íslands samkvæmt EES-samningnum, að úvíkka rannsóknarheimildir vegna samkeppnismála að þessu leyti.“
Samkeppnismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Erlent Fleiri fréttir Gripinn með ríflega þúsund pillur og reyndi að bíta tollvörð Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Sjá meira