Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2025 16:02 Raphinha átti vissulega frábært tímabil en samkeppnin er mikil á toppnum og leikmenn heimsins töldu hann ekki hafa gert nóg til að komast í úrvalslið ársins. EPA/Alejandro Garcia Brasilíski knattspyrnumaðurinn Raphinha átti frábært ár og var á lista hjá mörgum yfir þá sem kæmu til greina sem handhafar Gullknattarins. Hann fékk þó ekki þau verðlaun og í gær kom í ljós að hann komst ekki einu sinni í úrvalslið ársins hjá FIFPRO-leikmannasamtökunum. Raphinha brást við að hafa verið skilinn út undan í vali á heimsliði karla hjá FIFPRO með því að vekja athygli á afrekum sínum frá síðasta tímabili í röð færslna á samfélagsmiðlum. Hinn 28 ára gamli Raphinha skoraði 34 mörk í 57 leikjum þegar Barcelona vann spænsku deildina, spænska bikarinn og spænska ofurbikarinn á síðasta ári. Frammistaða hans var þó ekki nægilega góð til að tryggja honum sæti í liði ársins hjá FIFPRO, sem er kosið af yfir tuttugu þúsund atvinnumönnum í knattspyrnu karla. Lamine Yamal, Kylian Mbappé, Ousmane Dembélé, Cole Palmer og Jude Bellingham voru þeir sóknarmenn sem valdir voru fram yfir hann. Raphinha, sem lenti í fimmta sæti í Ballon d'Or-kjörinu í september, brást við höfnuninni með því að fara á mikið flug á Instagram á þriðjudag, þar sem hann deildi yfir fimmtán færslum sem vöktu athygli á nokkrum af afrekum hans frá síðasta tímabili. Auk titlanna sem hann vann benti hann á að hann hefði lagt upp 26 mörk til viðbótar við þau 34 sem hann skoraði, verið markahæstur í Meistaradeildinni ásamt öðrum með þrettán mörk og verið valinn leikmaður tímabilsins af spænsku deildinni. Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma, varnarmennirnir Achraf Hakimi, Nuno Mendes og Virgil van Dijk og miðjumennirnir Vitinha og Pedri fullkomnuðu valið. Raphinha er meiddur um þessar mundir og hefur misst af síðustu sjö leikjum Barça vegna tognunar í aftanlærisvöðva eftir að hafa skorað þrjú mörk í fyrstu sjö leikjum sínum á þessu tímabili. Hann var einnig skilinn út undan í brasilíska landsliðshópi Carlo Ancelotti fyrir komandi vináttuleiki gegn Senegal og Túnis í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Spænski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjá meira
Raphinha brást við að hafa verið skilinn út undan í vali á heimsliði karla hjá FIFPRO með því að vekja athygli á afrekum sínum frá síðasta tímabili í röð færslna á samfélagsmiðlum. Hinn 28 ára gamli Raphinha skoraði 34 mörk í 57 leikjum þegar Barcelona vann spænsku deildina, spænska bikarinn og spænska ofurbikarinn á síðasta ári. Frammistaða hans var þó ekki nægilega góð til að tryggja honum sæti í liði ársins hjá FIFPRO, sem er kosið af yfir tuttugu þúsund atvinnumönnum í knattspyrnu karla. Lamine Yamal, Kylian Mbappé, Ousmane Dembélé, Cole Palmer og Jude Bellingham voru þeir sóknarmenn sem valdir voru fram yfir hann. Raphinha, sem lenti í fimmta sæti í Ballon d'Or-kjörinu í september, brást við höfnuninni með því að fara á mikið flug á Instagram á þriðjudag, þar sem hann deildi yfir fimmtán færslum sem vöktu athygli á nokkrum af afrekum hans frá síðasta tímabili. Auk titlanna sem hann vann benti hann á að hann hefði lagt upp 26 mörk til viðbótar við þau 34 sem hann skoraði, verið markahæstur í Meistaradeildinni ásamt öðrum með þrettán mörk og verið valinn leikmaður tímabilsins af spænsku deildinni. Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma, varnarmennirnir Achraf Hakimi, Nuno Mendes og Virgil van Dijk og miðjumennirnir Vitinha og Pedri fullkomnuðu valið. Raphinha er meiddur um þessar mundir og hefur misst af síðustu sjö leikjum Barça vegna tognunar í aftanlærisvöðva eftir að hafa skorað þrjú mörk í fyrstu sjö leikjum sínum á þessu tímabili. Hann var einnig skilinn út undan í brasilíska landsliðshópi Carlo Ancelotti fyrir komandi vináttuleiki gegn Senegal og Túnis í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Spænski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjá meira