Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar 7. nóvember 2025 16:32 Hjúkrunarfræðingar skrifuðu undir kjarasamning í lok árs 2024. Þar sem samið var um nýja launatöflu þá þurfti að endurskoða alla stofnanasamninga. Nú hafa 8 af hverjum 10 hjúkrunarfræðingum fengið slíkan samning. Fáar stofnanir á landsbyggðinni sitja hins vegar eftir þar sem ekki hefur ekki verið gengið frá þessum síðari hluta kjarasamnings. Sjúkrahúsið á Akureyri er ein þeirra stofnana sem ekki hafa lokið við gerð nýs stofnanasamnings. Á vormánuðum munu SAk og nokkrar aðrar stofnanir hafa óskað eftir leiðbeiningum heilbrigðisráðuneytisins varðandi þessa samningagerð. Í kjölfarið stöðvaði ráðuneytið frekari samingagerð til 1. september. Síðan hefur ekkert gerst og þrátt fyrir ítrekaðar óskir um viðræður hefur ekkert gengið. Ekkert hefur verið unnið í málinu frá því í vor, engir fundir haldnir og því engar kjarabætur. Eflaust má velta fyrir sér hvort að rétt hafi verið að heilbrigðisráðuneytið væri með þessum hætti að hlutast til um kjarasamningsgerð og taka með því þátt í að mismuna hjúkrunarfræðingum þannig að lítill hluti þeirra er skilinn eftir. Óvissa er um hvort kjarabætur sem fylgja stofnanasamingum séu afturvirkar og á meðan kollegar á suðvestur-horni landsins hafa fyrir mörgum mánuðum unnið eftir nýjum samningi sitja hjúkrunarfræðingar á SAk eftir með sárt ennið. Ekki getum við gripið til neinna aðgerða á meðan kjarasamningur er í gildi, á okkur hvílir friðarskylda. Kjarasamningar verða að halda og ætti ekki að þurfa að taka það fram. Hjúkrunarfræðingar á SAk hafa staðið við sinn hluta kjarasamningsins og unnið hörðum höndum alla daga. Nú reynir á hvort það ágæta fólk sem setti nafn sitt á kjarasamninga við hjúkrunarfræðinga stendur við þau orð sem þar standa. Höfundur er sérfræðingur í skurðhjúkrun við sjúkrahúsið á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Akureyri Heilbrigðismál Kjaramál Sjúkrahúsið á Akureyri Mest lesið Snorri og Donni Andri Þorvarðarson Skoðun EM í handbolta og lestrarkennsla. Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus Skoðun Ekki ný hugsun heldur ábyrgðarleysi Anna Björg Jónsdóttir,Berglind Magnúsdóttir Skoðun Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar? Gunnar Einarsson Skoðun Alvöru aðför að einkabílnum Búi Bjarmar Aðalsteinsson Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Hvað er ég að vilja upp á dekk Signý Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun EM í handbolta og lestrarkennsla. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus skrifar Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Ekki ný hugsun heldur ábyrgðarleysi Anna Björg Jónsdóttir,Berglind Magnúsdóttir skrifar Skoðun Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar? Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Hvað er ég að vilja upp á dekk Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvers virði er líf? Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson skrifar Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Um peninga annarra Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar skrifuðu undir kjarasamning í lok árs 2024. Þar sem samið var um nýja launatöflu þá þurfti að endurskoða alla stofnanasamninga. Nú hafa 8 af hverjum 10 hjúkrunarfræðingum fengið slíkan samning. Fáar stofnanir á landsbyggðinni sitja hins vegar eftir þar sem ekki hefur ekki verið gengið frá þessum síðari hluta kjarasamnings. Sjúkrahúsið á Akureyri er ein þeirra stofnana sem ekki hafa lokið við gerð nýs stofnanasamnings. Á vormánuðum munu SAk og nokkrar aðrar stofnanir hafa óskað eftir leiðbeiningum heilbrigðisráðuneytisins varðandi þessa samningagerð. Í kjölfarið stöðvaði ráðuneytið frekari samingagerð til 1. september. Síðan hefur ekkert gerst og þrátt fyrir ítrekaðar óskir um viðræður hefur ekkert gengið. Ekkert hefur verið unnið í málinu frá því í vor, engir fundir haldnir og því engar kjarabætur. Eflaust má velta fyrir sér hvort að rétt hafi verið að heilbrigðisráðuneytið væri með þessum hætti að hlutast til um kjarasamningsgerð og taka með því þátt í að mismuna hjúkrunarfræðingum þannig að lítill hluti þeirra er skilinn eftir. Óvissa er um hvort kjarabætur sem fylgja stofnanasamingum séu afturvirkar og á meðan kollegar á suðvestur-horni landsins hafa fyrir mörgum mánuðum unnið eftir nýjum samningi sitja hjúkrunarfræðingar á SAk eftir með sárt ennið. Ekki getum við gripið til neinna aðgerða á meðan kjarasamningur er í gildi, á okkur hvílir friðarskylda. Kjarasamningar verða að halda og ætti ekki að þurfa að taka það fram. Hjúkrunarfræðingar á SAk hafa staðið við sinn hluta kjarasamningsins og unnið hörðum höndum alla daga. Nú reynir á hvort það ágæta fólk sem setti nafn sitt á kjarasamninga við hjúkrunarfræðinga stendur við þau orð sem þar standa. Höfundur er sérfræðingur í skurðhjúkrun við sjúkrahúsið á Akureyri.
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson skrifar
Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar
Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Úrræðaleysi í helgreipum – þegar kerfið bregst börnum með fjölþættan vanda Þóranna Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun