Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Jón Ísak Ragnarsson og Smári Jökull Jónsson skrifa 13. nóvember 2025 21:46 Birgir Þórarinsson er meðal þeirra sem hafa haldið utan um tónleikana. Sýn Í kvöld fóru fram í Dómkirkjunni í Reykjavík styrktartónleikar fyrir kristna flóttamenn frá héraðinu Nagorno-Karabakh í Armeníu. Birgir Þórarinsson, fyrrverandi alþingismaður, hélt utan um tónleikana. Um 120 þúsund manns þurftu að flýja Nagorno-Karabakh héraðið í Armeníu vegna stríðsátaka árið 2023. Á tónleikunum í kvöld var meðal annars fyrrverandi forsætisráðherra héraðsins, en allur ágóði af tónleikunum rennur óskiptur í hjálparstarf. Birgir Þórarinsson heimsótti héraðið sjálfur árið 2020. „Árið 2020 fór ég sem þingmaður til Nagorno-Karabakh þegar stríðið geisaði þar, og ég sá með eigin augum þær hörmungar sem fylgja stríðsrekstri gagnvart almennum borgurum,“ segir Birgir. „Þar kynntist ég forsætisráðherranum, og hann sagði mér síðan að hann væri að koma til Íslands og halda hér þessa tónleika, í framhaldi af því að fara til Færeyja.“ „Ég hef svona verið að hjálpa til við þetta, og auk þess Margrét Bóasdóttir frá Þjóðkirkjunni, og við erum að vonast eftir því að sem flestir komi.“ Hópurinn gleymdur Birgir segir að staðan sé erfið hjá þessum hópi fólks. „Það voru 120 þúsund manns sem þurftu að flýja sín heimkynni, og þjóðarbrotið hefur búið í Karabakh í sautján hundruð ár, en nú er enginn þar og þau búa sem flóttamenn í Armeníu við erfiðar aðstæður.“ „Við erum að reyna styrkja þetta starf, og dönsku hjálparsamtökin 10-40, þau halda utan um það og við erum að styrkja þau í því.“ Markmið tónleikanna sé meðal annars að vekja athygli á málstaðnum. „Það hefur gengið mjög vel, ég held að þetta skipti verulega miklu máli, og einnig vegna þess að þessi hópur er bara gleymdur í því ástandi sem ríkir í heiminum.“ „Þess vegna er mjög mikilvægt að vekja athygli á málstaðnum, og það munar um hvert framlag í þessu. Þannig við höfum miklar væntingar um það að við getum hjálpað fólki sem á við erfiðleika að stríða, og eigi þá vonandi betri jól en stefnir í.“ Flóttamenn Armenía Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Um 120 þúsund manns þurftu að flýja Nagorno-Karabakh héraðið í Armeníu vegna stríðsátaka árið 2023. Á tónleikunum í kvöld var meðal annars fyrrverandi forsætisráðherra héraðsins, en allur ágóði af tónleikunum rennur óskiptur í hjálparstarf. Birgir Þórarinsson heimsótti héraðið sjálfur árið 2020. „Árið 2020 fór ég sem þingmaður til Nagorno-Karabakh þegar stríðið geisaði þar, og ég sá með eigin augum þær hörmungar sem fylgja stríðsrekstri gagnvart almennum borgurum,“ segir Birgir. „Þar kynntist ég forsætisráðherranum, og hann sagði mér síðan að hann væri að koma til Íslands og halda hér þessa tónleika, í framhaldi af því að fara til Færeyja.“ „Ég hef svona verið að hjálpa til við þetta, og auk þess Margrét Bóasdóttir frá Þjóðkirkjunni, og við erum að vonast eftir því að sem flestir komi.“ Hópurinn gleymdur Birgir segir að staðan sé erfið hjá þessum hópi fólks. „Það voru 120 þúsund manns sem þurftu að flýja sín heimkynni, og þjóðarbrotið hefur búið í Karabakh í sautján hundruð ár, en nú er enginn þar og þau búa sem flóttamenn í Armeníu við erfiðar aðstæður.“ „Við erum að reyna styrkja þetta starf, og dönsku hjálparsamtökin 10-40, þau halda utan um það og við erum að styrkja þau í því.“ Markmið tónleikanna sé meðal annars að vekja athygli á málstaðnum. „Það hefur gengið mjög vel, ég held að þetta skipti verulega miklu máli, og einnig vegna þess að þessi hópur er bara gleymdur í því ástandi sem ríkir í heiminum.“ „Þess vegna er mjög mikilvægt að vekja athygli á málstaðnum, og það munar um hvert framlag í þessu. Þannig við höfum miklar væntingar um það að við getum hjálpað fólki sem á við erfiðleika að stríða, og eigi þá vonandi betri jól en stefnir í.“
Flóttamenn Armenía Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira