Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2025 08:36 Drengur í Texas bólusettur gegn mislingum. Getty/Jan Sonnenmair Mislingafaraldur sem hófst í samfélagi mennóníta í Texas og dreifðist til Oklahoma og Nýju Mexíkó, hefur nú verið tengdur við hópsmit í Utah og Arizona. Mislingar hafa greinst í alls 43 ríkjum.Þrír hafa látist af völdum mislinga á árinu. Fyrsta smitið greindist í janúar í fyrra og ef yfirvöldum tekst ekki að ná faraldrinum niður fyrir árslok, það er að segja á innan við tólf mánuðum, glata Bandaríkin stöðu sinni sem ríki þar sem mislingum hefur verið útrýmt, samkvæmt viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Kanada tapaði þessari stöðu í síðustu viku, í fyrsta sinn á 27 árum. Breytingin mun líklega ekki hafa í för með sér neinar „áþreifanlegar“ afleiðingar, líkt og ferðabann, en sérfræðingar segja hana vandræðalega fyrir jafn þróuð og efnuð ríki. Alls hafa 1.723 einstaklingar í Bandaríkjunum greinst með mislinga það sem af er ári, samkvæmt gögnum frá 13. nóvember síðastliðnum. Af þeim voru 92 prósent annað hvort óbólusettir eða ekki vitað um bólusetningastöðu þeirra. 66 prósent smitaðra voru 19 ára eða yngri og 26 prósent yngri en fimm ára. Afstaða mennóníta til bólusetninga er mismunandi eftir samfélögum en þátttaka þeirra í Texas hefur sögulega verið dræm. Bólusetningum fjölgaði nokkuð eftir að faraldurinn hófst í upphafi árs en dregið hefur úr þátttöku eftir því sem liðið hefur á árið. New York Times fjallar ítarlega um málið. Bandaríkin Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira
Fyrsta smitið greindist í janúar í fyrra og ef yfirvöldum tekst ekki að ná faraldrinum niður fyrir árslok, það er að segja á innan við tólf mánuðum, glata Bandaríkin stöðu sinni sem ríki þar sem mislingum hefur verið útrýmt, samkvæmt viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Kanada tapaði þessari stöðu í síðustu viku, í fyrsta sinn á 27 árum. Breytingin mun líklega ekki hafa í för með sér neinar „áþreifanlegar“ afleiðingar, líkt og ferðabann, en sérfræðingar segja hana vandræðalega fyrir jafn þróuð og efnuð ríki. Alls hafa 1.723 einstaklingar í Bandaríkjunum greinst með mislinga það sem af er ári, samkvæmt gögnum frá 13. nóvember síðastliðnum. Af þeim voru 92 prósent annað hvort óbólusettir eða ekki vitað um bólusetningastöðu þeirra. 66 prósent smitaðra voru 19 ára eða yngri og 26 prósent yngri en fimm ára. Afstaða mennóníta til bólusetninga er mismunandi eftir samfélögum en þátttaka þeirra í Texas hefur sögulega verið dræm. Bólusetningum fjölgaði nokkuð eftir að faraldurinn hófst í upphafi árs en dregið hefur úr þátttöku eftir því sem liðið hefur á árið. New York Times fjallar ítarlega um málið.
Bandaríkin Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira