Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. nóvember 2025 18:02 Líf Achille Polonara hefur tekið skörpum breytingum síðastliðið ár. getty / @ilpupazzo33 Ítalski landsliðsþjálfarinn í körfubolta, Luca Banchi, hefur tilkynnt sautján manna leikmannahóp fyrir landsleikina gegn Íslandi og Litaén í lok mánaðar en aðeins sextán leikmenn munu spila. Fyrirliði liðsins er með hvítblæði og nývaknaður úr dái. Achille Polonara hefur ekki spilað landsleik síðan í febrúar 2024 en hann greindist með hvítblæði í fyrra og hefur verið í meðferð við veikindunum síðan þá. Fyrir rúmum mánuði fór hann í beinmergsskipti og í kjölfar aðgerðarinnar lá hann í tveggja vikna dái, en sneri svo aftur heim í hlýjan faðm fjölskyldunnar í síðustu viku, eftir margra mánaða spítaladvöl. View this post on Instagram Polonara var svo valinn í landsliðshóp Ítalíu sem var tilkynntur í dag og verður fyrirliði liðsins í leikjunum gegn Íslandi og Litáen, þó hann muni auðvitað ekki geta hjálpað liðinu innan vallar vegna veikindanna. Hlutverk hans verður utan vallar, sem leiðtogi og milliliður fyrir þjálfarateymið en Polonara er einn reynslumesti landsliðsmaður Ítalíu með 94 landsleiki að baki. Hann mun eflaust koma til með að hjálpa nýliðunum í hópnum mikið, þeim Luigi Suigo, Diego Garavaglia og Luca Vincini. Landsliðshópur Ítalíu Stefano Tonut Amedeo Della Valle Amedeo Tessitori Gabriele Procida Diego Garavaglia Francesco Ferrari Thomas Baldasso Luigi Suigo Leonardo Candi Davide Casarin Achille Polonara Matthew Librizzi Richard Rossato Sasha Grant Nicola Akele Luca Vincini John Petrucelli Ítalski landsliðshópurinn kemur saman til æfinga þann 24. nóvember næstkomandi og tekur svo á móti Íslandi í fyrsta leik undankeppni HM þann 28. nóvember. Ítalir mæta svo Litáen á meðan Ísland tekur á móti Bretlandi þann 30. nóvember. Landslið karla í körfubolta Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Achille Polonara hefur ekki spilað landsleik síðan í febrúar 2024 en hann greindist með hvítblæði í fyrra og hefur verið í meðferð við veikindunum síðan þá. Fyrir rúmum mánuði fór hann í beinmergsskipti og í kjölfar aðgerðarinnar lá hann í tveggja vikna dái, en sneri svo aftur heim í hlýjan faðm fjölskyldunnar í síðustu viku, eftir margra mánaða spítaladvöl. View this post on Instagram Polonara var svo valinn í landsliðshóp Ítalíu sem var tilkynntur í dag og verður fyrirliði liðsins í leikjunum gegn Íslandi og Litáen, þó hann muni auðvitað ekki geta hjálpað liðinu innan vallar vegna veikindanna. Hlutverk hans verður utan vallar, sem leiðtogi og milliliður fyrir þjálfarateymið en Polonara er einn reynslumesti landsliðsmaður Ítalíu með 94 landsleiki að baki. Hann mun eflaust koma til með að hjálpa nýliðunum í hópnum mikið, þeim Luigi Suigo, Diego Garavaglia og Luca Vincini. Landsliðshópur Ítalíu Stefano Tonut Amedeo Della Valle Amedeo Tessitori Gabriele Procida Diego Garavaglia Francesco Ferrari Thomas Baldasso Luigi Suigo Leonardo Candi Davide Casarin Achille Polonara Matthew Librizzi Richard Rossato Sasha Grant Nicola Akele Luca Vincini John Petrucelli Ítalski landsliðshópurinn kemur saman til æfinga þann 24. nóvember næstkomandi og tekur svo á móti Íslandi í fyrsta leik undankeppni HM þann 28. nóvember. Ítalir mæta svo Litáen á meðan Ísland tekur á móti Bretlandi þann 30. nóvember.
Landsliðshópur Ítalíu Stefano Tonut Amedeo Della Valle Amedeo Tessitori Gabriele Procida Diego Garavaglia Francesco Ferrari Thomas Baldasso Luigi Suigo Leonardo Candi Davide Casarin Achille Polonara Matthew Librizzi Richard Rossato Sasha Grant Nicola Akele Luca Vincini John Petrucelli
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira