Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar 22. nóvember 2025 07:00 Eftir tæp 30 ár sem kennari og skólastjórnandi hef ég séð margt, gert mistök og vonandi lært af þeim. Reynslan og fræðin segja að gott skólastarfi byggir að mestu á eftirfarandi þáttum: Góður námsárangur Lítið eða ekkert einelti Nemendum líði vel Öflugt starfsfólk sé til staðar Skólinn sé vel rekinn Starfsfólki líði vel Allir í skólanum skipti máli Öryggi sé tryggt Foreldrar treysti skólanum Í raun er margt í umhverfi skóla sem vinnur gegn þessum þáttum. Nemendur, starfsfólk og foreldrar finna fyrir því – og það á að hlusta á þetta fólk. Því miður hefur það ekki verið gert í veigamiklum atriðum. Það var því mjög gefandi að hitta rúmlega 100 nemendur á Alþingi síðasta fimmtudag og heyra hvað brennur á þeim. Niðurstaðan kom ekki á óvart: Snjallsímar trufla Einkunnakerfið er óskiljanlegt, A, B, C, D og litir Skólar kenna mismunandi námsefni Ójöfnuður við útskrift úr 10. bekk Námsmat er ekki samræmt Þetta eru einmitt þættir sem draga úr árangri skóla – og nemendur finna að þetta er ósanngjarnt. Fullorðna valdafólkið í ráðuneytum, hjá MMS og í Reykjavík hlustar hins vegar ekki á þessar raddir né aðrar. Ég hef árum saman bent á að snjallsímar eigi ekki heima í grunnskólum – hvorki í kennslustundum né frímínútum. Að við þurfum nýja aðalnámskrá sem starfsmenn skilja og geta unnið eftir. Sú staða er ekki uppi í dag. Að tekin verði upp samræmd próf amk á yngsta-, mið- og elsta stigi sem og samræmt lokapróf úr öllum viðmiðum aðalnámskrár. Öðruvísi er jafnræðis ekki gætt. Með þessum tiltölulega einföldu breytingum mætti stórbæta skólastarf og koma betur til móts við nemendur, starfsfólk og foreldra. Munum það að það er fólkið í skólunum, nemendur og starfsmenn, sem skipta öllu máli. Ekki kerfin. Kennarar verða að hafa skýran leiðarvísi/aðalnámskrá, öflugar mælingar/samræmdpróf og eftirfylgd til að til að tryggja jöfn tækifæri fyrir alla. Í lokin bið ég lesendur að hugsa til baka: Hvaða kennarar voru bestu kennararnir? Líklega þeir sem tengdust ykkur, voru strangir en sanngjarnir, létu ykkur finna að þið skiptu máli – og ykkur þótti vænt um þá. Veitum þessum kennurum þær aðstæður sem þeir eiga skilið. Þá munum við komast upp úr þeim djúpum hjólförum sem menntakerfið er í. Breytum því sem þarf að breyta. Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi skólastjóri Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Pétur Zimsen Skóla- og menntamál Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Sjá meira
Eftir tæp 30 ár sem kennari og skólastjórnandi hef ég séð margt, gert mistök og vonandi lært af þeim. Reynslan og fræðin segja að gott skólastarfi byggir að mestu á eftirfarandi þáttum: Góður námsárangur Lítið eða ekkert einelti Nemendum líði vel Öflugt starfsfólk sé til staðar Skólinn sé vel rekinn Starfsfólki líði vel Allir í skólanum skipti máli Öryggi sé tryggt Foreldrar treysti skólanum Í raun er margt í umhverfi skóla sem vinnur gegn þessum þáttum. Nemendur, starfsfólk og foreldrar finna fyrir því – og það á að hlusta á þetta fólk. Því miður hefur það ekki verið gert í veigamiklum atriðum. Það var því mjög gefandi að hitta rúmlega 100 nemendur á Alþingi síðasta fimmtudag og heyra hvað brennur á þeim. Niðurstaðan kom ekki á óvart: Snjallsímar trufla Einkunnakerfið er óskiljanlegt, A, B, C, D og litir Skólar kenna mismunandi námsefni Ójöfnuður við útskrift úr 10. bekk Námsmat er ekki samræmt Þetta eru einmitt þættir sem draga úr árangri skóla – og nemendur finna að þetta er ósanngjarnt. Fullorðna valdafólkið í ráðuneytum, hjá MMS og í Reykjavík hlustar hins vegar ekki á þessar raddir né aðrar. Ég hef árum saman bent á að snjallsímar eigi ekki heima í grunnskólum – hvorki í kennslustundum né frímínútum. Að við þurfum nýja aðalnámskrá sem starfsmenn skilja og geta unnið eftir. Sú staða er ekki uppi í dag. Að tekin verði upp samræmd próf amk á yngsta-, mið- og elsta stigi sem og samræmt lokapróf úr öllum viðmiðum aðalnámskrár. Öðruvísi er jafnræðis ekki gætt. Með þessum tiltölulega einföldu breytingum mætti stórbæta skólastarf og koma betur til móts við nemendur, starfsfólk og foreldra. Munum það að það er fólkið í skólunum, nemendur og starfsmenn, sem skipta öllu máli. Ekki kerfin. Kennarar verða að hafa skýran leiðarvísi/aðalnámskrá, öflugar mælingar/samræmdpróf og eftirfylgd til að til að tryggja jöfn tækifæri fyrir alla. Í lokin bið ég lesendur að hugsa til baka: Hvaða kennarar voru bestu kennararnir? Líklega þeir sem tengdust ykkur, voru strangir en sanngjarnir, létu ykkur finna að þið skiptu máli – og ykkur þótti vænt um þá. Veitum þessum kennurum þær aðstæður sem þeir eiga skilið. Þá munum við komast upp úr þeim djúpum hjólförum sem menntakerfið er í. Breytum því sem þarf að breyta. Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi skólastjóri
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar