Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2025 13:01 Luke Littler freistar þess að verja heimsmeistaratitilinn sem hann vann í byrjun þessa árs. getty/Harry Trump Luke Littler vonast til að sleppa við að mæta Beau Greaves í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Greaves vann Littler, 6-5, á HM ungmenna í síðasta mánuði. Þau gætu mæst aftur á HM fullorðinna sem hefst 11. desember en Littler vill helst sleppa við að mæta Greaves svona snemma á mótinu. „Við sjáum til hverjum ég dregst gegn. Það eru mörg stór nöfn. Við byrjum í 1. umferð svo þetta eru tveir leikir fyrir jól,“ sagði Littler sem á titil að verja á HM en hann vann mótið 2025, aðeins sautján ára. „Ég vil helst ekki mæta Beau Greaves fyrst því ég held að flestir vildu sjá mig tapa.“ Littler bætti enn einum titlinum í safnið í gær þegar hann sigraði Nathan Aspinall í úrslitum Players meistaramótsins, 11-8. Greaves hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari kvenna og unnið fjölda annarra titla. Hún tók þátt á HM 2023 ásamt Lisu Ashton og verður einnig með á HM 2026. Mótið fer venju samkvæmt fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Þetta verður fyrsta heimsmeistaramótið með 128 keppendum. Pílukast Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Greaves vann Littler, 6-5, á HM ungmenna í síðasta mánuði. Þau gætu mæst aftur á HM fullorðinna sem hefst 11. desember en Littler vill helst sleppa við að mæta Greaves svona snemma á mótinu. „Við sjáum til hverjum ég dregst gegn. Það eru mörg stór nöfn. Við byrjum í 1. umferð svo þetta eru tveir leikir fyrir jól,“ sagði Littler sem á titil að verja á HM en hann vann mótið 2025, aðeins sautján ára. „Ég vil helst ekki mæta Beau Greaves fyrst því ég held að flestir vildu sjá mig tapa.“ Littler bætti enn einum titlinum í safnið í gær þegar hann sigraði Nathan Aspinall í úrslitum Players meistaramótsins, 11-8. Greaves hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari kvenna og unnið fjölda annarra titla. Hún tók þátt á HM 2023 ásamt Lisu Ashton og verður einnig með á HM 2026. Mótið fer venju samkvæmt fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Þetta verður fyrsta heimsmeistaramótið með 128 keppendum.
Pílukast Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira