„Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 26. nóvember 2025 21:35 Emil Barja þjálfari Hauka. Vísir/Paweł Íslandsmeistarar Hauka sýndu heldur betur spari hliðarnar í kvöld þegar þær heimsóttu Njarðvík í IceMar höllina. Eftir tvo erfiða leiki á undan fékk Emil Barja heldur betur svar frá sínu liði sem unnu stórkostlegan 22 stiga sigur á Njarðvík 80-102. „Algjörlega. Mér fannst við frábærar bara á eiginlega öllum sviðum. Allar sem að komu inn á voru frábærar og ég er bara ótrúlega ánægður“ sagði Emil Barja eftir sigurinn í kvöld. Eftir síðasta leik gagnrýndi Emil sitt lið fyrir að mæta ekki tilbúnar í þá baráttu og vera undir á öllum sviðum en það var svo sannarlega ekki raunin í kvöld. „Já heldur betur. Það hjálpar líka þegar við erum að setja skotin ofan í. Það kemur bara svona auka orka og þú gefur þá aðeins meira í vörnina, fáum stopp og þú færð aftur orku þar“ „Það er ekki eins og þær séu í lélegu formi það er bara um leið og allt fer að ganga þá fer þetta að rúlla og það gengur allt betur“ Emil Barja fann það snemma í leiknum að hans lið væri að hitta á góðan leik. „Já ég hafði það á tilfinningunni nokkuð snemma. Það var aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum. Þær voru svona aðeins meira fókusaðar og tilbúnar í þetta“ Amandine Toi átti frábæran leik í kvöld og réði Njarðvík ekkert við hana. „Það var ótrúlega mikilvægt og bara fyrir hana líka. Hún hefur ekki verið að hitta alveg nógu vel í síðustu leikjum þannig bara ótrúlega mikilvægt fyrir hana að koma sér í gang“ „Hún gerir ótrúlega mikið fyrir liðið okkar. Hún er hérna til að skora og það er bara geggjað þegar það gengur upp“ Sigrar næra og þessi sigur gefur Haukum gríðarlega mikið. „Ég held að það sé núna tveir sigrar frá okkur og upp í fyrsta sætið. Þetta er rosalega jafnt. Þetta var alveg virkilega mikilvægt fyrir okkur að halda okkur í toppbaráttu sem er okkar markmið“ „Tap núna og við hefðum verið fastar nánast í sjöunda sæti og verið í basli við að komast lengra“ sagði Emil Barja. Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps Sjá meira
„Algjörlega. Mér fannst við frábærar bara á eiginlega öllum sviðum. Allar sem að komu inn á voru frábærar og ég er bara ótrúlega ánægður“ sagði Emil Barja eftir sigurinn í kvöld. Eftir síðasta leik gagnrýndi Emil sitt lið fyrir að mæta ekki tilbúnar í þá baráttu og vera undir á öllum sviðum en það var svo sannarlega ekki raunin í kvöld. „Já heldur betur. Það hjálpar líka þegar við erum að setja skotin ofan í. Það kemur bara svona auka orka og þú gefur þá aðeins meira í vörnina, fáum stopp og þú færð aftur orku þar“ „Það er ekki eins og þær séu í lélegu formi það er bara um leið og allt fer að ganga þá fer þetta að rúlla og það gengur allt betur“ Emil Barja fann það snemma í leiknum að hans lið væri að hitta á góðan leik. „Já ég hafði það á tilfinningunni nokkuð snemma. Það var aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum. Þær voru svona aðeins meira fókusaðar og tilbúnar í þetta“ Amandine Toi átti frábæran leik í kvöld og réði Njarðvík ekkert við hana. „Það var ótrúlega mikilvægt og bara fyrir hana líka. Hún hefur ekki verið að hitta alveg nógu vel í síðustu leikjum þannig bara ótrúlega mikilvægt fyrir hana að koma sér í gang“ „Hún gerir ótrúlega mikið fyrir liðið okkar. Hún er hérna til að skora og það er bara geggjað þegar það gengur upp“ Sigrar næra og þessi sigur gefur Haukum gríðarlega mikið. „Ég held að það sé núna tveir sigrar frá okkur og upp í fyrsta sætið. Þetta er rosalega jafnt. Þetta var alveg virkilega mikilvægt fyrir okkur að halda okkur í toppbaráttu sem er okkar markmið“ „Tap núna og við hefðum verið fastar nánast í sjöunda sæti og verið í basli við að komast lengra“ sagði Emil Barja.
Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps Sjá meira