Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2025 23:05 Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynnti helstu atriði nýrrar samgönguáætlunar fyrr í vikunni. Bjarni Einarsson Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra, las ekki alla skýrslu sem Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri gerði um jarðgangakosti. Hann vísaði í skýrsluna fyrr í vikunni þegar hann kynnti nýja samgönguáætlun en segist hafa fengið útdrátt úr henni. Í viðtali við Austurfrétt segir Eyjólfur að sú ákvörðun að velja Fjarðagöng fram yfir Fjarðarheiðargöng byggi á faglegum greiningum og verið sé að skapa nýtt atvinnusvæði á Austfjörðum. Þann hluta skýrslunnar sagðist Eyjólfur hafa lesið allan. Sjá einnig: Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Grein Austurfréttar er mjög ítarleg en þar kemur fram að samkvæmt áðurnefndri skýrslu hafi Fjarðarheiðargöng skorað betur þegar kemur að umferðaröryggi og að bæði göngin fái hæstu einkunn þegar kemur að byggðaþróun. Þar segir að á einum tímapunkti í viðtalinu hafi Eyjólfur verið spurður hvort hann hefði lesið skýrsluna hafi svarið verið: „Ekki alveg – ég hef bara fengið útdrátt úr henni.“ Síðar í viðtalinu sagðist hann ekki vera í viðtali til að taka próf um skýrsluna. Ósáttir íbúar Íbúar Múlaþings og embættismenn eru ekki ánægðir með ákvörðun ríkisstjórnarinnar um jarðgangagerð á næstu árum. Þá hefur verið vísað til þess að banaslys hafi orðið á heiðinni skömmu eftir að ákvörðunin var tilkynnt. „Hér er afskaplega þungt. Það var erfiður dagur í gær og það er mikið áfall að vinna úr bæði andlátið, er okkur þungbært, og síðan er framganga ráðherra í gær okkur afskaplega þungbær líka. Það er þungt hljóðið í okkur fyrir austan í dag,“ sagði Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi og formaður heimastjórnar Seyðisfjarðar, við fréttastofu í dag. Samgöngur Jarðgöng á Íslandi Múlaþing Fjarðabyggð Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samgönguáætlun Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Sjá meira
Í viðtali við Austurfrétt segir Eyjólfur að sú ákvörðun að velja Fjarðagöng fram yfir Fjarðarheiðargöng byggi á faglegum greiningum og verið sé að skapa nýtt atvinnusvæði á Austfjörðum. Þann hluta skýrslunnar sagðist Eyjólfur hafa lesið allan. Sjá einnig: Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Grein Austurfréttar er mjög ítarleg en þar kemur fram að samkvæmt áðurnefndri skýrslu hafi Fjarðarheiðargöng skorað betur þegar kemur að umferðaröryggi og að bæði göngin fái hæstu einkunn þegar kemur að byggðaþróun. Þar segir að á einum tímapunkti í viðtalinu hafi Eyjólfur verið spurður hvort hann hefði lesið skýrsluna hafi svarið verið: „Ekki alveg – ég hef bara fengið útdrátt úr henni.“ Síðar í viðtalinu sagðist hann ekki vera í viðtali til að taka próf um skýrsluna. Ósáttir íbúar Íbúar Múlaþings og embættismenn eru ekki ánægðir með ákvörðun ríkisstjórnarinnar um jarðgangagerð á næstu árum. Þá hefur verið vísað til þess að banaslys hafi orðið á heiðinni skömmu eftir að ákvörðunin var tilkynnt. „Hér er afskaplega þungt. Það var erfiður dagur í gær og það er mikið áfall að vinna úr bæði andlátið, er okkur þungbært, og síðan er framganga ráðherra í gær okkur afskaplega þungbær líka. Það er þungt hljóðið í okkur fyrir austan í dag,“ sagði Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar í Múlaþingi og formaður heimastjórnar Seyðisfjarðar, við fréttastofu í dag.
Samgöngur Jarðgöng á Íslandi Múlaþing Fjarðabyggð Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samgönguáætlun Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Sjá meira