Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2025 12:08 Kristi Noem er heimavarnaráðherra Bandaríkjanna. Getty/Washington Post/Sarah L. Voisin Bandaríkjastjórn hefur í hyggju að fjölga þeim ríkjum sem sæta ferðabanni til Bandaríkjanna í yfir 30. Þetta staðfestir heimavarnaráðherrann Kristi Noem. Noem var spurð að því á Fox News hvort það væri rétt að ríkjunum yrði fjölgað úr tólf í 32. Ráðherrann sagðist ekki geta staðfest fjöldann en ríkin á bannlistanum yrðu sannarlega fleiri en 30. Donald Trump Bandaríkjaforseti væri nú að meta hvaða lönd færu á listann. „Ef það er ekki stöðug stjórn þar, ef þetta er ekki ríki sem er sjálfbært og getur upplýst okkur um það hvaða einstaklingar þetta eru og aðstoðað okkur við að votta þá... af hverju ættum við þá að heimila einstaklingum frá því ríki að koma hingað til Bandaríkjanna?“ spurði Noem. Reuters hefur greint frá því að allt að 36 ríki verði á bannlistanum. Stjórnvöld vestanhafs hafa þegar gripið til aðgerða sem gera innflytjendum afar erfitt fyrir að fá dvalarleyfi og ríkisborgararétt. Nokkrum dögum eftir að ríkisborgari frá Afganistan, sem fékk dvalarleyfi fyrr á árinu, skaut tvo þjóðvarðaliða í Washington í síðustu viku, hét forsetinn því að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“. Áður hafði hann fyrirskipað endurskoðun umsókna einstaklinga frá nítján ríkjum, sem þýðir að mikill fjöldi fólks sem hafði þegar farið í gegnum umsóknarferlið og var á lokametrunum er nú í algjörr óvissu um framhaldið. Bandaríkin Donald Trump Innflytjendamál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Noem var spurð að því á Fox News hvort það væri rétt að ríkjunum yrði fjölgað úr tólf í 32. Ráðherrann sagðist ekki geta staðfest fjöldann en ríkin á bannlistanum yrðu sannarlega fleiri en 30. Donald Trump Bandaríkjaforseti væri nú að meta hvaða lönd færu á listann. „Ef það er ekki stöðug stjórn þar, ef þetta er ekki ríki sem er sjálfbært og getur upplýst okkur um það hvaða einstaklingar þetta eru og aðstoðað okkur við að votta þá... af hverju ættum við þá að heimila einstaklingum frá því ríki að koma hingað til Bandaríkjanna?“ spurði Noem. Reuters hefur greint frá því að allt að 36 ríki verði á bannlistanum. Stjórnvöld vestanhafs hafa þegar gripið til aðgerða sem gera innflytjendum afar erfitt fyrir að fá dvalarleyfi og ríkisborgararétt. Nokkrum dögum eftir að ríkisborgari frá Afganistan, sem fékk dvalarleyfi fyrr á árinu, skaut tvo þjóðvarðaliða í Washington í síðustu viku, hét forsetinn því að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“. Áður hafði hann fyrirskipað endurskoðun umsókna einstaklinga frá nítján ríkjum, sem þýðir að mikill fjöldi fólks sem hafði þegar farið í gegnum umsóknarferlið og var á lokametrunum er nú í algjörr óvissu um framhaldið.
Bandaríkin Donald Trump Innflytjendamál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent