Stjarnan - Grinda­vík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar

Andri Már Eggertsson skrifar
Stjörnumenn sýndu sparihliðarnar í kvöld.
Stjörnumenn sýndu sparihliðarnar í kvöld. vísir/Guðmundur

Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu algjöran yfirburðasigur í kvöld þegar þeir urðu fyrstir til þess að leggja Grindavík að velli í Bónus-deild karla í körfubolta á þessari leiktíð.

Lokatölur urðu 118-67, hreint ótrúlegar tölur og algjör rassskelling. 

Vert er að taka fram að Grindvíkingar misstu Jordan Semple úr húsi í fyrri hálfleiknum en meistararnir sýndu hvers þeir eru megnugir, í þessum stórleik fyrstu umferðarinnar eftir landsleikjahléið.

Uppgjörið kemur hér inn innan skamms og minna má á Körfuboltakvöld á Sýn Sport Ísland...

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira