Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2025 07:01 Sarwagya Singh Kushwaha kann þegar mikið fyrir sér í skák, aðeins þriggja ára gamall. chess.com Indverski strákurinn Sarwagya Singh Kushwaha er orðinn yngsti skákmaður sögunnar til að fá opinber FIDE-skákstig. Hann er ekki nema þriggja ára, sjö mánaða og 20 daga gamall. Fjallað hefur verið um Kushwaha í sumum af þekktustu miðlum heims eftir að honum tókst að leggja fullorðna mótherja að velli og öðlast opinber skákstig. Kushwaha er auðvitað enn bara í leikskóla en er sagður tefla í fimm klukkustundir á dag og greinilega strax búinn að finna íþrótt sem hentar honum afar vel. Sarwagya Singh Kushwaha is the youngest player to earn an official rating from Fide and his parents say he is on course to become a grandmaster ⬇️ https://t.co/29lQ9nP9T5— The Times and The Sunday Times (@thetimes) December 4, 2025 Hann sló met annars, indversks undrabarns, Anish Sarkar, sem var þriggja ára, átta mánaða og 19 daga þegar hann náði sama áfanga í nóvember fyrir rúmu ári. Skákmenn fá FIDE-stig alþjóða skáksambandsins þegar þeim hefur tekist að vinna andstæðing sem þegar er með FIDE-stig og er Kushwaha, sem raunar lagði þrjá andstæðinga að velli, nú með 1.572 stig. Stigin segja til um hve sterkur skákmaðurinn er og er Norðmaðurinn Magnus Carlsen, efsti maður heimslistans í hraðskák, með 2.824 stig. „Það fylgir því mikið stolt og heiður fyrir okkur að sonur okkar sé orðinn yngsti skákmaður í heimi til að ná FIDE-stigum,“ sagði Siddharth Singh, faðir Kushwaha, við indversku fréttastöðina ETV Bharat. „Við viljum að hann verði stórmeistari,“ sagði faðirinn stolti. Skák Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Fjallað hefur verið um Kushwaha í sumum af þekktustu miðlum heims eftir að honum tókst að leggja fullorðna mótherja að velli og öðlast opinber skákstig. Kushwaha er auðvitað enn bara í leikskóla en er sagður tefla í fimm klukkustundir á dag og greinilega strax búinn að finna íþrótt sem hentar honum afar vel. Sarwagya Singh Kushwaha is the youngest player to earn an official rating from Fide and his parents say he is on course to become a grandmaster ⬇️ https://t.co/29lQ9nP9T5— The Times and The Sunday Times (@thetimes) December 4, 2025 Hann sló met annars, indversks undrabarns, Anish Sarkar, sem var þriggja ára, átta mánaða og 19 daga þegar hann náði sama áfanga í nóvember fyrir rúmu ári. Skákmenn fá FIDE-stig alþjóða skáksambandsins þegar þeim hefur tekist að vinna andstæðing sem þegar er með FIDE-stig og er Kushwaha, sem raunar lagði þrjá andstæðinga að velli, nú með 1.572 stig. Stigin segja til um hve sterkur skákmaðurinn er og er Norðmaðurinn Magnus Carlsen, efsti maður heimslistans í hraðskák, með 2.824 stig. „Það fylgir því mikið stolt og heiður fyrir okkur að sonur okkar sé orðinn yngsti skákmaður í heimi til að ná FIDE-stigum,“ sagði Siddharth Singh, faðir Kushwaha, við indversku fréttastöðina ETV Bharat. „Við viljum að hann verði stórmeistari,“ sagði faðirinn stolti.
Skák Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum