Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 08:31 Bukayo Saka, Piero Hincapie og Martin Odegaard fagna hér Gabriel Jesus sem þeir héldu kannski að hefði skorað sigurmark Arsenal en markið var sjálfsmark hjá Yerson Mosquera, leikmanni Úlfanna. Getty/Marc Atkins Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. Franski framherjinn Hugo Ekitike skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á Brighton & Hove Albion á Anfield. Það fyrra kom eftir aðeins 46 sekúndur og það seinna með skalla eftir stoðsendingu frá Mohamed Salah. Salah kom inn í hópinn á ný og kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik. Með því að gefa þessa stoðsendinguna kom hann með beinum hætti að sínu 277. marki í ensku úrvalsdeildinni sem er met hjá manni fyrir eitt félag. Klippa: Mörkin úr leik Liverpool og Brighton Cole Palmer er kominn til baka og skoraði fyrra mark Chelsea í 2-0 sigri á Everton. Malo Gusto lagði upp mark Palmer og skoraði seinna markið sjálfur en bæði mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Klippa: Mörkin úr leik Chelsea og Everton Harry Wilson skoraði eitt mark sjálfur og lagði upp mörk fyrir Emile Smith Rowe og Calvin Bassey í 3-2 útisigri Fulham á Burnley. Lesley Ugochukwu og Oliver Sonne skoruðu fyrir Burnley. Klippa: Mörkin úr leik Burnley og Fulham Arsenal er komið aftur á sigurbraut og með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 2-1 sigur á botnliði Úlfanna en Úlfarnir skoruðu þó öll mörkin á Emirates-leikvanginum. Bæði mörk Arsenal voru sjálfsmark. Fyrra markið var þannig að hornspyrna Bukayo Saka fór af Sam Johnstone, markverði Úlfanna, og í eigið net. Varamaðurinn Tolu Arokodare jafnaði óvænt metin en Yerson Mosquera skallaði fyrirgjöf Saka í eigið mark og tryggði Arsenal sigurinn. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Wolves Enski boltinn Liverpool FC Arsenal FC Chelsea FC Fulham FC Burnley FC Wolverhampton Wanderers Everton FC Brighton & Hove Albion Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Franski framherjinn Hugo Ekitike skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á Brighton & Hove Albion á Anfield. Það fyrra kom eftir aðeins 46 sekúndur og það seinna með skalla eftir stoðsendingu frá Mohamed Salah. Salah kom inn í hópinn á ný og kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik. Með því að gefa þessa stoðsendinguna kom hann með beinum hætti að sínu 277. marki í ensku úrvalsdeildinni sem er met hjá manni fyrir eitt félag. Klippa: Mörkin úr leik Liverpool og Brighton Cole Palmer er kominn til baka og skoraði fyrra mark Chelsea í 2-0 sigri á Everton. Malo Gusto lagði upp mark Palmer og skoraði seinna markið sjálfur en bæði mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Klippa: Mörkin úr leik Chelsea og Everton Harry Wilson skoraði eitt mark sjálfur og lagði upp mörk fyrir Emile Smith Rowe og Calvin Bassey í 3-2 útisigri Fulham á Burnley. Lesley Ugochukwu og Oliver Sonne skoruðu fyrir Burnley. Klippa: Mörkin úr leik Burnley og Fulham Arsenal er komið aftur á sigurbraut og með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 2-1 sigur á botnliði Úlfanna en Úlfarnir skoruðu þó öll mörkin á Emirates-leikvanginum. Bæði mörk Arsenal voru sjálfsmark. Fyrra markið var þannig að hornspyrna Bukayo Saka fór af Sam Johnstone, markverði Úlfanna, og í eigið net. Varamaðurinn Tolu Arokodare jafnaði óvænt metin en Yerson Mosquera skallaði fyrirgjöf Saka í eigið mark og tryggði Arsenal sigurinn. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Wolves
Enski boltinn Liverpool FC Arsenal FC Chelsea FC Fulham FC Burnley FC Wolverhampton Wanderers Everton FC Brighton & Hove Albion Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira