Spjótin beinast að syni Reiners Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2025 12:38 Rob og Nick Reiner árið 2016. Getty/Rommel Demano Rob Reiner og eiginkona hans, Michele eru sögð hafa verið myrt af syni þeirra sem þau voru að rífast við. Ein af dætrum þeirra hjóna er sögð hafa komið að líkunum í gær og sagt lögreglunni að þau hafi verið myrt af bróður hennar, sem heitir Nick Reiner og er 32 ára gamall. Hann er sagður hafa verið yfirheyrður af lögreglunni en mun ekki hafa verið handtekinn enn, þó hann sé í haldi. Fregnirnar hafa ekki verið staðfestar af lögreglunni en þetta er meðal þess sem blaðamenn People og TMZ hafa eftir heimildarmönnum sínum vestanhafs. TMZ segir að hjónin hafi verið skorin á háls. Reiner, sem var 78 ára, var þekktur leikstjóri og gerði fjölda þekktra mynda eins og This Is Spinal Tap, The Princess Bride, When Harry Met Sally, Misery og A Few Good Men. Hann og Michele, sem var 68 ára, giftust árið 1989 og áttu þrjú börn. Sjá einnig: Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Lögreglunni barst tilkynning um líkfund klukkan 15:30 að staðartíma í gær. Þá mun ein dóttir þeirra hafa komið að þeim látnum á heimili þeirra í Los Angeles. Í viðtali við People árið 2016 lýsti Nick Reiner því hvernig hann hafði lengi átt í miklum vandræðum með fíkn. Frá því hann hafi verið unglingur hafi hann ítrekað farið í meðferð og fallið svo aftur. Í gegnum árin fjarlægðist hann foreldra sína og hafði hann ítrekað verið heimilislaus. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Erlend sakamál Hollywood Morðin á Rob og Michele Reiner Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Sjá meira
Hann er sagður hafa verið yfirheyrður af lögreglunni en mun ekki hafa verið handtekinn enn, þó hann sé í haldi. Fregnirnar hafa ekki verið staðfestar af lögreglunni en þetta er meðal þess sem blaðamenn People og TMZ hafa eftir heimildarmönnum sínum vestanhafs. TMZ segir að hjónin hafi verið skorin á háls. Reiner, sem var 78 ára, var þekktur leikstjóri og gerði fjölda þekktra mynda eins og This Is Spinal Tap, The Princess Bride, When Harry Met Sally, Misery og A Few Good Men. Hann og Michele, sem var 68 ára, giftust árið 1989 og áttu þrjú börn. Sjá einnig: Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Lögreglunni barst tilkynning um líkfund klukkan 15:30 að staðartíma í gær. Þá mun ein dóttir þeirra hafa komið að þeim látnum á heimili þeirra í Los Angeles. Í viðtali við People árið 2016 lýsti Nick Reiner því hvernig hann hafði lengi átt í miklum vandræðum með fíkn. Frá því hann hafi verið unglingur hafi hann ítrekað farið í meðferð og fallið svo aftur. Í gegnum árin fjarlægðist hann foreldra sína og hafði hann ítrekað verið heimilislaus.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Erlend sakamál Hollywood Morðin á Rob og Michele Reiner Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Sjá meira