Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Bjarki Sigurðsson skrifar 3. janúar 2026 16:24 Nala að siða grísina til. Enex Í bænum Wannfried í miðju Þýskalandi hefur hundurinn Nala gengið fimm grísum í móðurstað. Grísirnir fundust móðurlausir í skógi nálægt bænum. Eigendur Nölu eru dýralæknar og því var farið með grísina til þeirra. Nala er af tegundinni Dachshund, sem eru oft kallaðir pylsuhundar vegna stuttra fótleggja og langs búks. Hún tók á móti gríslingunum með mikilli ást og sinnir hlutverki fósturmóður með stakri prýði. „Fyrst um sinn þurftum við að vakna á þriggja tíma fresti á næturnar til að gefa þeim mjólk að drekka. Nú eru þeir orðnir stærri og sterkari svo við erum hætt því. En það fyrsta sem maður þarf að gera þegar vekjaraklukkan hringir er að undirbúa mjólkina. Og grísirnir vita hvað er í gangi. Þeir hrýna glorsoltnir,“ segir Ernst-Wilhelm Kalden, eigandi Nölu. Fjölskyldan er með fjölmörg önnur dýr í fóstri, þar á meðal dádýr, villigelti, storka, svani og gæsir. „Öll þau dýr sem er komið með hingað til okkar gera þetta að heimilinu okkar, og sum þeirra vilja ekki fara. Við förum þó með þau dýr sem eru orðin hraust aftur til síns heima,“ segir Kalden. Dýr Hundar Þýskaland Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira
Eigendur Nölu eru dýralæknar og því var farið með grísina til þeirra. Nala er af tegundinni Dachshund, sem eru oft kallaðir pylsuhundar vegna stuttra fótleggja og langs búks. Hún tók á móti gríslingunum með mikilli ást og sinnir hlutverki fósturmóður með stakri prýði. „Fyrst um sinn þurftum við að vakna á þriggja tíma fresti á næturnar til að gefa þeim mjólk að drekka. Nú eru þeir orðnir stærri og sterkari svo við erum hætt því. En það fyrsta sem maður þarf að gera þegar vekjaraklukkan hringir er að undirbúa mjólkina. Og grísirnir vita hvað er í gangi. Þeir hrýna glorsoltnir,“ segir Ernst-Wilhelm Kalden, eigandi Nölu. Fjölskyldan er með fjölmörg önnur dýr í fóstri, þar á meðal dádýr, villigelti, storka, svani og gæsir. „Öll þau dýr sem er komið með hingað til okkar gera þetta að heimilinu okkar, og sum þeirra vilja ekki fara. Við förum þó með þau dýr sem eru orðin hraust aftur til síns heima,“ segir Kalden.
Dýr Hundar Þýskaland Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum Sjá meira