F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2026 09:01 Pierre Gasly í rauða Marlboro-jakkanum á skíðum í Ölpunum. instagram-síða pierre gasly Pierre Gasly, ökumaður Alpine í Formúlu 1, hefur fengið bágt fyrir mynd sem hann birti af sér á Instagram. Þar þótti hann sína Michael Schumacher vanvirðingu. Á dögunum birti Gasly myndir af sér á Instagram úr skíðaferð í Ölpunum. Hann var klæddur í rauðan jakka með merki sígarettuframleiðandans Marlboro, svipuðum og Schumacher klæddist oft, meðal annars þegar hann var á skíðum. View this post on Instagram A post shared by PIERRE GASLY 🇫🇷 (@pierregasly) Myndir Gaslys fór fyrir brjóstið á einhverjum þar sem Schumacher hlaut alvarlegan heilaskaða í skíðaslysi í Ölpunum 2013. Gasly birti myndirnar einnig á afmælisdegi Schumachers, 3. janúar, sem þótti ekki bæta úr skák. Gasly hefur keppt í Formúlu 1 síðan 2018 og unnið eina keppni, á Ítalíu 2020 þegar hann ók fyrir Scuderia Alpha-Tauri. Á síðasta tímabili fékk Gasly 22 stig og endaði í 18. sæti í keppni ökuþóra. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Komst við er hann ræddi Schumacher Andy Wilman, framleiðandi, komst við er hann ræddi örlög þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem hann hafði kynnst í gegnum störf sín. Wilman sagði örlög Schumachers dapurleg, hann hefði gert svo mikið fullur heilsu í næsta kafla síns æviskeiðs eftir Formúlu 1 ferilinn. 6. janúar 2026 07:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Á dögunum birti Gasly myndir af sér á Instagram úr skíðaferð í Ölpunum. Hann var klæddur í rauðan jakka með merki sígarettuframleiðandans Marlboro, svipuðum og Schumacher klæddist oft, meðal annars þegar hann var á skíðum. View this post on Instagram A post shared by PIERRE GASLY 🇫🇷 (@pierregasly) Myndir Gaslys fór fyrir brjóstið á einhverjum þar sem Schumacher hlaut alvarlegan heilaskaða í skíðaslysi í Ölpunum 2013. Gasly birti myndirnar einnig á afmælisdegi Schumachers, 3. janúar, sem þótti ekki bæta úr skák. Gasly hefur keppt í Formúlu 1 síðan 2018 og unnið eina keppni, á Ítalíu 2020 þegar hann ók fyrir Scuderia Alpha-Tauri. Á síðasta tímabili fékk Gasly 22 stig og endaði í 18. sæti í keppni ökuþóra.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Komst við er hann ræddi Schumacher Andy Wilman, framleiðandi, komst við er hann ræddi örlög þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem hann hafði kynnst í gegnum störf sín. Wilman sagði örlög Schumachers dapurleg, hann hefði gert svo mikið fullur heilsu í næsta kafla síns æviskeiðs eftir Formúlu 1 ferilinn. 6. janúar 2026 07:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Komst við er hann ræddi Schumacher Andy Wilman, framleiðandi, komst við er hann ræddi örlög þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem hann hafði kynnst í gegnum störf sín. Wilman sagði örlög Schumachers dapurleg, hann hefði gert svo mikið fullur heilsu í næsta kafla síns æviskeiðs eftir Formúlu 1 ferilinn. 6. janúar 2026 07:00