Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar 9. janúar 2026 10:32 Þann 22. janúar verður mál tveggja hafverndarkvenna, Anahita Babaei og Elissa Phillips, tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þar verða þær ákærðar fyrir að klifra upp í mastur tveggja hvalveiðiskipa í september 2023 og koma tímabundið í veg fyrir dráp langreyða. Þessi réttarhöld eru sviðsetning á réttlæti. Ég og Anahita komum til landsins fyrir næstum fjórum árum sem kvikmyndargerðarfólk til þess að fjalla um áframhaldandi veiðar á langreyðum. Þá voru allt að 150 hvalir drepnir á hverju veiðitímabili. Við vildum vekja athygli á þessum umhverfisglæpum og binda enda á hvalveiðar í eitt skipti fyrir öll. Við gerðum okkur fljótlega grein fyrir því að til þess að stöðva hvalveiðar var ekki nóg að fjalla um þær. Því leiddum við átak til þess að binda enda á hvalveiðar með því að þrýsta á stjórnmálafólk, skipuleggja mótmæli og halda fjölda menningar- og fræðsluviðburða á Íslandi um hvali. Það dugði því miður ekki til. Árið 2023 var fyrirtæki Kristjáns Loftssonar, Hvalur hf, leyft að halda áfram ógnarstjórn sinni, jafnvel þótt fjöldi sönnunargagna lægju fyrir því að hvalir væru nauðsynlegir fyrir heilbrigði hafsins og sameiginlega afkomu okkar allra. Hvölum var næstum útrýmt eftir tvær aldir af hvalveiðum. Þeir gegna mikilvægu hlutverki í vistkerfi hafsins, frjóvga hafið og binda kolefni og eru einir helstu bandamenn okkar í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Anahita og Elissa höfðu enga annarra kosta völ, þær tóku til ofbeldislausra varnaraðgerða í þágu plánetunnar og mannkyns. Þær settu sig í hættu til að vernda hvali, hafið og okkur öll, með því einfaldlega að sitja í mastri tveggja hvalveiðiskipa. Og að vernda okkur öll er mikilvægasti punkturinn hér. Í september tilkynnti Þjóðaröryggisráð Íslands að mögulegt hrun Golfstraumsins (AMOC) væri ógn við þjóðaröryggi landsins. Golfstraumurinn færir heitt vatn upp Atlantshafið og breytingar á Golfstraumnum munu hafa gríðarlegar neikvæðar afleiðingar á loftslag Íslands. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur talað um hrun Golfstraumsins sem „tilvistarógn“. Hvalir eru vistkerfisverkfræðingar sem draga úr loftslagsbreytingum, sem er drifkraftur veikingar Golfstraumsins. Hvalir gera þetta með því að binda kolefni, frjóvga svifplöntur og súrefnisframleiðslu. Anahita og Elissa voru ekki aðeins að verja hvali og hafið, heldur þjóðaröryggi Íslands. Fyrirtækið sem ætti að standa skil á gjörðum sínum í réttarsal núna í janúar er Hvalur hf. fyrir vistfræðileg hryðjuverk sín við veiðar á stórhvölum og ógn við þjóðaröryggi allra Íslendinga. Það er kaldhæðnislegt að í janúar, þegar Anahita og Elissa fara fyrir rétt, mun úthafssamningur Sameinuðu þjóðanna taka gildi og skýra alþjóðlegan lagalegan ramma um vernd lífríkis í úthafi. Íslenska ríkisstjórnin skilur nú alvarleika afleiðinga loftslagsbreytinga og nauðsyn þess að vernda hafið. Og það er sorglegt að íslenska ríkisstjórnin skuli nú ætla að draga tvær hugsjónamanneskjur fyrir rétt fyrir að gera allt sem þær gátu til að vernda Ísland frá yfirvofandi loftslagshörmungum sem við stöndum öll saman frammi fyrir. Micah Garen er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir vernd hvala. ——— Protecting whales is a national security issue for Iceland On January 22 two ocean defenders, Anahita Babaei and Elissa Phillips, will face a trail in Reykjavik for climbing the mast of two whaling ships in September 2023, and temporarily preventing them from going out to kill fin whales. This trial is a perversion of justice. Anahita and I arrived in Iceland almost four years ago to document the ongoing slaughter of fin whales. As many as 150 whales were killed each season. We were hoping that bringing attention to this eco crime would ultimately end the practice. But we soon realized documentation wasn’t enough, so we lead an effort to end whaling through lobbying politicians, organizing demonstrations as well as a number of cultural and educational events in Iceland. But still that wasn’t enough. In 2023 Kristján Loftsson’s company Hvalur.hf was allowed to continue its reign of terror, even though there was a mountain of evidence that whales are vital to ocean health and our own survival. Whales - whose numbers were decimated by two centuries of commercial whaling - play a critical role in the ocean ecosystem, fertilizing the oceans and sequestering carbon. They are one of our greatest allies in the battle against climate change. With no other options, Anahita and Elisa staged a non-violent act of planetary defense, putting themselves in harms way to protect whales, the ocean and all of us, by simply sitting in the observation barrel on the mast of the two ships. And protecting all of us is the critical point here. In September it was announced that Iceland’s National Security Council had declared the possible collapse of the Atlantic Meridional Overturn Circulation (AMOC), a national security threat. AMOC brings warm water up the Atlantic, and changes to AMOC will have massive implications for the climate in Iceland. Jóhann Páll Jóhannsson, Iceland’s Minister for Environment, Energy and Climate, called it an “existential threat.” Whales are ecosystem engineers who help mitigate climate change, which is the primary driver of AMOC changes. Whales do this by carbon storage, phytoplankton fertilization and oxygen production. In this regard, Anahita and Elissa, were not only defending whales and the ocean, they were defending the national security of Iceland. The only one who should be on trial is Hvalur.hf for its rein of eco-terrorism in hunting great whales, and the ongoing threat it poses to the national security of all Icelanders. Ironically in January, as Anahita and Elissa go to trial, the UN High Seas Treaty will go into effect, providing an international legal framework to protect marine life in the open ocean. The Icelandic government understands now how serious climate change is, and the need to protect the ocean, and it is a travesty that the Icelandic government would put on trial two people who did everything they could to protect Iceland from the impending climate catastrophe we are all facing. Micah Garen is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales and the ocean. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Micah Garen Hvalveiðar Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato Skoðun Skoðun Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Þann 22. janúar verður mál tveggja hafverndarkvenna, Anahita Babaei og Elissa Phillips, tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þar verða þær ákærðar fyrir að klifra upp í mastur tveggja hvalveiðiskipa í september 2023 og koma tímabundið í veg fyrir dráp langreyða. Þessi réttarhöld eru sviðsetning á réttlæti. Ég og Anahita komum til landsins fyrir næstum fjórum árum sem kvikmyndargerðarfólk til þess að fjalla um áframhaldandi veiðar á langreyðum. Þá voru allt að 150 hvalir drepnir á hverju veiðitímabili. Við vildum vekja athygli á þessum umhverfisglæpum og binda enda á hvalveiðar í eitt skipti fyrir öll. Við gerðum okkur fljótlega grein fyrir því að til þess að stöðva hvalveiðar var ekki nóg að fjalla um þær. Því leiddum við átak til þess að binda enda á hvalveiðar með því að þrýsta á stjórnmálafólk, skipuleggja mótmæli og halda fjölda menningar- og fræðsluviðburða á Íslandi um hvali. Það dugði því miður ekki til. Árið 2023 var fyrirtæki Kristjáns Loftssonar, Hvalur hf, leyft að halda áfram ógnarstjórn sinni, jafnvel þótt fjöldi sönnunargagna lægju fyrir því að hvalir væru nauðsynlegir fyrir heilbrigði hafsins og sameiginlega afkomu okkar allra. Hvölum var næstum útrýmt eftir tvær aldir af hvalveiðum. Þeir gegna mikilvægu hlutverki í vistkerfi hafsins, frjóvga hafið og binda kolefni og eru einir helstu bandamenn okkar í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Anahita og Elissa höfðu enga annarra kosta völ, þær tóku til ofbeldislausra varnaraðgerða í þágu plánetunnar og mannkyns. Þær settu sig í hættu til að vernda hvali, hafið og okkur öll, með því einfaldlega að sitja í mastri tveggja hvalveiðiskipa. Og að vernda okkur öll er mikilvægasti punkturinn hér. Í september tilkynnti Þjóðaröryggisráð Íslands að mögulegt hrun Golfstraumsins (AMOC) væri ógn við þjóðaröryggi landsins. Golfstraumurinn færir heitt vatn upp Atlantshafið og breytingar á Golfstraumnum munu hafa gríðarlegar neikvæðar afleiðingar á loftslag Íslands. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur talað um hrun Golfstraumsins sem „tilvistarógn“. Hvalir eru vistkerfisverkfræðingar sem draga úr loftslagsbreytingum, sem er drifkraftur veikingar Golfstraumsins. Hvalir gera þetta með því að binda kolefni, frjóvga svifplöntur og súrefnisframleiðslu. Anahita og Elissa voru ekki aðeins að verja hvali og hafið, heldur þjóðaröryggi Íslands. Fyrirtækið sem ætti að standa skil á gjörðum sínum í réttarsal núna í janúar er Hvalur hf. fyrir vistfræðileg hryðjuverk sín við veiðar á stórhvölum og ógn við þjóðaröryggi allra Íslendinga. Það er kaldhæðnislegt að í janúar, þegar Anahita og Elissa fara fyrir rétt, mun úthafssamningur Sameinuðu þjóðanna taka gildi og skýra alþjóðlegan lagalegan ramma um vernd lífríkis í úthafi. Íslenska ríkisstjórnin skilur nú alvarleika afleiðinga loftslagsbreytinga og nauðsyn þess að vernda hafið. Og það er sorglegt að íslenska ríkisstjórnin skuli nú ætla að draga tvær hugsjónamanneskjur fyrir rétt fyrir að gera allt sem þær gátu til að vernda Ísland frá yfirvofandi loftslagshörmungum sem við stöndum öll saman frammi fyrir. Micah Garen er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir vernd hvala. ——— Protecting whales is a national security issue for Iceland On January 22 two ocean defenders, Anahita Babaei and Elissa Phillips, will face a trail in Reykjavik for climbing the mast of two whaling ships in September 2023, and temporarily preventing them from going out to kill fin whales. This trial is a perversion of justice. Anahita and I arrived in Iceland almost four years ago to document the ongoing slaughter of fin whales. As many as 150 whales were killed each season. We were hoping that bringing attention to this eco crime would ultimately end the practice. But we soon realized documentation wasn’t enough, so we lead an effort to end whaling through lobbying politicians, organizing demonstrations as well as a number of cultural and educational events in Iceland. But still that wasn’t enough. In 2023 Kristján Loftsson’s company Hvalur.hf was allowed to continue its reign of terror, even though there was a mountain of evidence that whales are vital to ocean health and our own survival. Whales - whose numbers were decimated by two centuries of commercial whaling - play a critical role in the ocean ecosystem, fertilizing the oceans and sequestering carbon. They are one of our greatest allies in the battle against climate change. With no other options, Anahita and Elisa staged a non-violent act of planetary defense, putting themselves in harms way to protect whales, the ocean and all of us, by simply sitting in the observation barrel on the mast of the two ships. And protecting all of us is the critical point here. In September it was announced that Iceland’s National Security Council had declared the possible collapse of the Atlantic Meridional Overturn Circulation (AMOC), a national security threat. AMOC brings warm water up the Atlantic, and changes to AMOC will have massive implications for the climate in Iceland. Jóhann Páll Jóhannsson, Iceland’s Minister for Environment, Energy and Climate, called it an “existential threat.” Whales are ecosystem engineers who help mitigate climate change, which is the primary driver of AMOC changes. Whales do this by carbon storage, phytoplankton fertilization and oxygen production. In this regard, Anahita and Elissa, were not only defending whales and the ocean, they were defending the national security of Iceland. The only one who should be on trial is Hvalur.hf for its rein of eco-terrorism in hunting great whales, and the ongoing threat it poses to the national security of all Icelanders. Ironically in January, as Anahita and Elissa go to trial, the UN High Seas Treaty will go into effect, providing an international legal framework to protect marine life in the open ocean. The Icelandic government understands now how serious climate change is, and the need to protect the ocean, and it is a travesty that the Icelandic government would put on trial two people who did everything they could to protect Iceland from the impending climate catastrophe we are all facing. Micah Garen is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales and the ocean.
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar