Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2026 15:14 Luka Doncic setti niður átta þrista gegn Chicago Bulls. getty/Patrick McDermott Luka Doncic halda engin bönd um þessar mundir. Hann skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Chicago Bulls, 118-129, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Doncic er stigahæstur í NBA með 33,8 stig að meðaltali í leik og enginn leikmaður í sögu Lakers hefur verið sneggri til að skora tvö þúsund stig fyrir liðið. Slóveninn hefur leikið 65 leiki fyrir Lakers síðan hann kom í skiptum frá Dallas Mavericks fyrir um ári. Quickest Laker to hit 2,000 with the squad (65 games) 🤯 pic.twitter.com/emJ7XmRaGQ— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 27, 2026 Auk þess að skora 46 stig tók Doncic sjö fráköst og gaf tólf stoðsendingar í leiknum í nótt. Hann hitti úr átta af tólf þriggja stiga skotum sínum. An absolute masterclass from Luka!🪄 46 PTS🪄 7 REB🪄 11 AST🪄 8 3PM🪄 15-25 FGMHe joins Kobe Bryant as the only players in franchise history to record 45+ PTS, 10+ AST and 5+ 3PM in a single game ⭐️ pic.twitter.com/Qp2lrROrHW— NBA (@NBA) January 27, 2026 JJ Redick, þjálfari Lakers, segir að þrátt fyrir alla sína hæfileika og frábæra spilamennsku sé Doncic stundum nálægt því að ganga fram af honum. „Hann er vél sem er í fullum gangi. Hann vill skapa á vellinum og það er meðal þess sem gerir hann að frábærum leikmanni,“ sagði Redick. „Því ég spilaði með honum hef ég nokkuð góðan skilning á því þótt það reyni stundum á þolinmæðina. Þú lifir með sumu af því sem hann gerir því útkoman er oftar en ekki góð.“ "He's an engine that's fully on."JJ Redick emphasizes the value of Luka's creativity after the All-Star guard put together a masterpiece in the @Lakers road win ⭐️ pic.twitter.com/X3oTjpDgpu— NBA (@NBA) January 27, 2026 LeBron James skoraði 24 stig fyrir Lakers gegn Bulls í nótt og Rui Hachimura 23 stig. Lakers, sem hefur unnið sextán af 25 útileikjum sínum á tímabilinu, er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. Liðið er með 28 sigra og sautján töp. NBA Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Sjá meira
Doncic er stigahæstur í NBA með 33,8 stig að meðaltali í leik og enginn leikmaður í sögu Lakers hefur verið sneggri til að skora tvö þúsund stig fyrir liðið. Slóveninn hefur leikið 65 leiki fyrir Lakers síðan hann kom í skiptum frá Dallas Mavericks fyrir um ári. Quickest Laker to hit 2,000 with the squad (65 games) 🤯 pic.twitter.com/emJ7XmRaGQ— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 27, 2026 Auk þess að skora 46 stig tók Doncic sjö fráköst og gaf tólf stoðsendingar í leiknum í nótt. Hann hitti úr átta af tólf þriggja stiga skotum sínum. An absolute masterclass from Luka!🪄 46 PTS🪄 7 REB🪄 11 AST🪄 8 3PM🪄 15-25 FGMHe joins Kobe Bryant as the only players in franchise history to record 45+ PTS, 10+ AST and 5+ 3PM in a single game ⭐️ pic.twitter.com/Qp2lrROrHW— NBA (@NBA) January 27, 2026 JJ Redick, þjálfari Lakers, segir að þrátt fyrir alla sína hæfileika og frábæra spilamennsku sé Doncic stundum nálægt því að ganga fram af honum. „Hann er vél sem er í fullum gangi. Hann vill skapa á vellinum og það er meðal þess sem gerir hann að frábærum leikmanni,“ sagði Redick. „Því ég spilaði með honum hef ég nokkuð góðan skilning á því þótt það reyni stundum á þolinmæðina. Þú lifir með sumu af því sem hann gerir því útkoman er oftar en ekki góð.“ "He's an engine that's fully on."JJ Redick emphasizes the value of Luka's creativity after the All-Star guard put together a masterpiece in the @Lakers road win ⭐️ pic.twitter.com/X3oTjpDgpu— NBA (@NBA) January 27, 2026 LeBron James skoraði 24 stig fyrir Lakers gegn Bulls í nótt og Rui Hachimura 23 stig. Lakers, sem hefur unnið sextán af 25 útileikjum sínum á tímabilinu, er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. Liðið er með 28 sigra og sautján töp.
NBA Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Sjá meira