Auðveldara er að koma fordómafullum skoðunum á framfæri

Fordómafullar og öfgakenndar skoðanir hafa fengið stærri vettvang og auðveldara er að koma þeim á framfæri en áður, með tilkomu æ fleiri hlaðvarpsþátta að mati stjórnmálafræðings.

30
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir