„Alvöru” jólasveinn frá USA heimsótti Suðurland
Starfsfólki á Hótel Rangá var nokkuð brugðið þegar bandarískur jólasveinn, sem er stórstjarna á samfélagsmiðlum, mætti á hótelið í fullum skrúða til að dvelja í nokkrar nætur. Fagnaðarfundir urðu þegar hinn íslenski Ketkrókur hitti þann ameríska.