Alvarlegar afleiðingar fallist Rússar ekki á vopnahlé
Bandaríkjaforseti segir það munu hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fallist Rússar ekki á vopnahlé á leiðtogafundinum í Alaska á föstudag.
Bandaríkjaforseti segir það munu hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fallist Rússar ekki á vopnahlé á leiðtogafundinum í Alaska á föstudag.