Úkraínumenn hafna friðaráætlun

Úkraínumenn hafna friðaráætlun sem Bandaríkjamenn hafa kynnt þeim og ráðamenn segja tillögurnar glórulausar. Bandarískir erindrekar eru nú staddir í Úkraínu til þess að ræða við Rússa um tillögurnar. Friðaráætlunin er sögð fela í sér að Úkraínumenn láti eftir landsvæði sem Rússar hafa á sínu valdi og takmarki varnir sínar gegn loforði um frið.

5
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir