Hasar á Alþingi

Upp úr sauð á Alþingi í dag þegar þingmenn tókust á um dagskrá þingfunda og fundarstjórn forseta. Svo harkalega var tekist á að forseti hótaði að slíta þingfundi.

361
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir