Árásin fordæmd

Fjölmiðlamenn sem voru teknir af lífi í loftárás Ísraelshers á Gasa í gær voru bornir til grafar við fjölmenna athöfn í dag. Samtök blaðamanna og Sameinuðu þjóðirnar hafa fordæmt árásina sem beindist gegn Anas al-Sharif fréttamanni Al Jazeera en Ísraelar halda því fram að hann hafi farið fyrir vígasveit Hamasliða.

6
03:35

Vinsælt í flokknum Fréttir