Ísland í dag - Aðallega fjölskyldan sem hafði sterkar skoðanir

Systurnar Helga María og Júlía Sif Ragnarsdætur eru báðar grænkerar eða Vegan og halda úti blogginu Veganistur. Þær kynntust Vegan lífstílnum fyrir átta árum og það fyrir algjöra tilviljun, lífstílinn heillaði þær strax og fljótlega opnuðu þær uppskriftasíðu í þeim tilgangi að deila uppskriftum og upplýsingum um Vegan lífstíl. Við heimsóttum systurnar nú á dögunum og þær sýndu okkur ljúffengan pastarétt sem er tilvalin í janúarkuldanum.

3866
12:01

Vinsælt í flokknum Ísland í dag