Ísland í dag - Erfiðast að segja börnunum frá sjálfsvígi föður þeirra

„Það er ferli að sættast við þetta hörmulega áfall“ segir Sigurbjörg Sara Bergsdóttir, ráðgjafi, sem vill opna umræðuna um sjálfsvíg á Íslandi. Sigurbjörg þekkir sjálf þá miklu sorg sem fylgir sjálfsvígum en fyrrverandi eiginmaður hennar og barnsfaðir svipti sig lífi fyrir sex árum. Við heyrum sögu Sigurbjargar í Íslandi í dag.

6927
12:11

Vinsælt í flokknum Ísland í dag