Segir að efla þurfi innlendan varnarbúnað

Efla þarf innlendan varnarbúnað vegna verulegrar ógnar segir utanríkisráðherra. Hún hyggst leggja fram nýja öryggis- og varnarstefnu á Alþingi síðar í mánuðinum.

115
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir