Ísland í dag - Ekki sú eina með slit

Hún lá nánast í þunglyndi eftir barnsburð því henni fannst hún ógeðsleg vegna slitfara. Erna Hrund Hermannsdóttir, sem fæddi frumburð sinn fyrir átta mánuðum, vildi ekki fara ungbarnasund með öðrum mæðrum vegna útlitsins en það var ekki fyrr en í vikunni sem hún sættist við slitin, eftir að hafa fengið ótrúleg viðbrögð við bloggfærslu sem hún skrifaði í vikunni um reynslu sína af þeim.

18480
06:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag