Svekkjandi en skynsamleg ákvörðun

Vegna meiðsla gat lyftingakonan Eygló Fanndal ekki keppt á heimsmeistaramótinu í dag. Svekkjandi fyrir hana en keppinautarnir eru fegnir að vera lausir við sterkustu konu Evrópu.

8
02:19

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn