Sveindís varði íslensku treyjuna

Sveindís Jane Jónsdóttir gefur lítið fyrir þá ákvörðun The Athletic að hafa sett íslensku landsliðstreyjuna í neðsta sæti yfir fallegustu búningana á EM í fótbolta í Sviss.

409
00:21

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta