Yngsti þingmaður Framsóknar segir óþarft að sálgreina sínar teikningar á þingfundum Jóhanna María Sigmundsdóttir teiknaði kú á fundardagskrá í Alþingi í dag. Lífið 2. júlí 2015 20:35
Verður skráð sem móðir barna sinna eftir að ákvörðun Þjóðskrár Íslands var snúið Þjóðskrá neitaði að viðurkenna rétt móðurinnar vegna þess að börnin voru fædd með aðstoð staðgöngumóður. Innlent 2. júlí 2015 17:15
Guðlast ekki lengur ólöglegt Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann við guðlasti var samþykkt á þinginu fyrir skemmstu. Innlent 2. júlí 2015 16:13
78 milljarðar í vaxtagreiðslur ríkisins: „Þetta er óásættanlegt“ Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það þó ekki standa til að auka tekjur ríkisins með aukinni skattheimtu. Innlent 2. júlí 2015 12:15
Málskotsréttur forseta verði óþarfur með málskotrétti þjóðar Árni Páll Árnason og Birgitta Jónsdóttir spurðu fjármála- og efnahagsráðherra út í viðhorf hans til málskotsréttar. Innlent 2. júlí 2015 11:59
Orkuskortur á suðvestur horninu hamlar vexti atvinnulífs Formaður atvinnuveganefndar segir afturhaldsöfl á Alþingi hafa komið í veg fyrir virkjanir og boðar nýjar virkjanatillögur. Innlent 2. júlí 2015 11:53
Hið svokallaða 4. stig Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp allsherjar- og menntamálanefndar um eflingu tónlistarnáms. Skoðun 2. júlí 2015 10:51
Lestu greinina umtöluðu á íslensku: Ísland land rudda, fábjána og monthana "Á rándýrum klúbbum og diskótekum dansar dauðamerkt æskan sig til heljar,“ segir í grein þýska stjórnmálamannsins Oliver Maria Schmitt þar sem Íslendingar eru því sem næst teknir af lífi. Innlent 2. júlí 2015 10:45
36 prósent segjast styðja ríkisstjórnina en 32 prósent Pírata Litlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokka milli mánaða, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 2. júlí 2015 10:29
Varaþingmaður VG vill vita um fjölda endurkrafna Fæðingarorlofssjóðs: Fékk rukkun eftir fæðingarorlof Innlent 2. júlí 2015 10:00
Hvað var Sigmundur Davíð að teikna? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var viðstaddur eldhúsdagsumræður á Alþingi í gærkvöld. Lífið 2. júlí 2015 09:31
Að sjá hlutina frá sjónarhóli annarra Það hefur verið nokkuð áhugavert að fylgjast með störfum Alþingis þetta þingið. Ekki endilega áhugavert á jákvæðan hátt, en áhugavert engu að síður. Fastir pennar 2. júlí 2015 09:15
Sjáðu ræðu Helga Hrafns: „Hleypið mér úr þessu partýi, hér er allt í steik“ Þingflokksformaður Pírata fór með texta úr lagi Jónasar Sigurðssonar og Ritvéla framtíðarinnar í eldhúsdagsumræðum. Innlent 2. júlí 2015 08:37
Fáir aðrir en ferðamenn mættu á mótmælin í gær Jæja-hópurinn segir alla umræðu mikilvæga, þó ekki sjái sér allir fært að mæta á öll mótmæli. Innlent 2. júlí 2015 07:42
Gagnrýna afslátt af leið stöðugleikaskatts InDefence-hópurinn vill gera breytingar á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um stöðugleikaskatt og -skilyrði. Stöðugleikaskilyrði eigi að vera jafngild 39 prósenta stöðugleikaskatti. Um 400 milljarða króna tekjumunur er sagður vera á leiðunum. Innlent 2. júlí 2015 07:00
Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. Innlent 1. júlí 2015 21:14
„Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. Innlent 1. júlí 2015 20:59
Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ Innlent 1. júlí 2015 20:41
Eldhúsdagsumræður: Bjarni harmar að samningar við BHM og hjúkrunarfræðinga skyldu ekki nást Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lagði fram hugmyndir til úrbóta í Eldhúsdagsumræðum. Innlent 1. júlí 2015 20:31
Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. Innlent 1. júlí 2015 20:16
#eldhusdagur: Fylgstu með umræðunum í beinni Alþingi lýkur störfum í kvöld en eldhúsdagsumræðurnar svokölluðu hefjast klukkan 19.50. Innlent 1. júlí 2015 19:30
Alþingi afgreiðir mál á færibandi Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld. Innlent 1. júlí 2015 19:18
Skorar á neytendur að hundsa verslanir Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins skorar á neytendur að hundsa verslanir sem skila hvorki styrkingu krónu né afnámi sykurskatts til neytenda. Innlent 1. júlí 2015 13:19
Enn ein mótmælin boðuð á Austurvelli: „Almenningur er að vakna“ Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma. Innlent 1. júlí 2015 11:41
Aðstandendur geta enn hafnað líffæragjöf þrátt fyrir að fyrir liggi samþykki hins látna Silja Dögg Gunnarsdóttir, formaður starfshóps heilbrigðisráðherra, telur þetta þó besta kostinn eins og staðan er núna. Innlent 1. júlí 2015 11:00
Enn geta ábyrgir stjórnmálamenn (ef til?) afstýrt stórslysi við Hringbraut Hvers vegna er ég að skrifa greinar um byggingu spítala? Kemur mér eitthvað við, hvar hann verður byggður? eru spurningar, sem ég hefi oft velt fyrir mér. Kannski er svarið innibyrgð reiði, sem brýst út í greinaskrifum og þá helst gegn stjórnmálamönnum, sem sóa almannafé, eins og þeir eigi það sjálfir skuldlaust. Skoðun 1. júlí 2015 07:00
Skjóðuleg hagfræði Í Markaðinum, kálfi Fréttablaðsins, 17. júní sl., er pistill undir yfirskriftinni „Skjóðan“. Þessi pistill inniheldur harða gagnrýni á Seðlabankann og vaxtahækkunina 10. júní. Auðvitað orkar allt tvímælis þá gjört er og nauðsynlegt að fjölmiðlar landsins veiti Seðlabankanum aðhald. En stundum þurfa fjölmiðlar líka aðhald. Skoðun 1. júlí 2015 07:00
Sá á kvölina sem á völina 100 ár eru liðin frá því að konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis og gaman að gleðjast yfir áföngum sem hafa náðst í kynjajafnrétti en eins að skoða hvaða hindranir eru enn í veginum til að staða kynjanna sé jöfn. Skoðun 1. júlí 2015 07:00
Kjör aldraðra og öryrkja skert ítrekað Hvað eftir annað hafa kjör aldraðra og öryrkja verið skert. Stjórnvöld hafa ítrekað hoggið í sama knérunn, látið lífeyrisþega sitja á hakanum í kjaramálum. Það er ef til vill of sterkt að segja, að níðst hafi verið á öldruðum og öryrkjum. En það vantar ekki mikið á, að svo hafi verið. Skoðun 1. júlí 2015 07:00
Gerðardómur yfirleitt skipaður með hraði Samninganefndir BHM og ríkisins náðu ekki að ljúka kjarasamningi fyrir tímamörk sett í lögum. Innlent 1. júlí 2015 07:00