Stjórnarmeirihlutinn fellur frá Hagavatnsvirkjun Eftir standa þrír nýir og umdeildir virkjanakostir sem ræddir eru þriðja daginn í röð á Alþingi. Innlent 15. maí 2015 11:59
Ríkisstjórnin styrkir hátíðarhöld vegna kjörs Vigdísar Ríkisstjórnin samþykki í morgun að veita fjórum milljónum króna til hátíðardagskrár á Arnarhóli 28. júní. Innlent 15. maí 2015 11:50
Hverjir eru hvar í Kaupþingsréttarhöldunum? Ingólfur Helgason er eini sakborningurinn sem setið hefur alla aðalmeðferðina. Sigurður Einarsson kom í hálfan dag og starfsmennirnir "á gólfinu” létu ekki sjá sig þegar topparnir gáfu skýrslu. Viðskipti innlent 15. maí 2015 09:15
Engin sátt um rammaáætlun ef breytingartillaga verður samþykkt Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir að engin sátt muni ríkja um rammaáætlun nái breytingartillaga meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis fram að ganga. Hann segir umhverfisráðherra hafa brugðist í málinu. Framkvæmdastjóri Samorku segir nauðsynlegt að fjölga virkjunarkostum enn frekar til að mæta eftirspurn eftir raforku. Innlent 14. maí 2015 18:45
Starfsfólk þarf ekki norður Stofnunin verður flutt engu að síður og nýjar höfuðstöðvar verða nyrðra. Innlent 14. maí 2015 10:30
Verndum Rammann Mikilvægasta verkefni okkar þessar vikurnar er að finna leiðir til að standa saman. Við verðum að finna sátt um meginlínur og draga úr lamandi átökum sem einkenna þjóðmálin nú um stundir. Skoðun 14. maí 2015 07:00
Þjóðareign.is Fyrstu kvótalögin voru samin á skrifstofum LÍÚ eins og rakið er í ritgerð Halldórs Jónssonar "Ákvarðanataka í sjávarútvegi og stjórnun fiskveiða“ í Samfélagstíðindum 1990 (bls. 99-141). Fyrir liggja ljósir vitnisburðir um afleiðingar þessa. Fastir pennar 14. maí 2015 07:00
„Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. Innlent 13. maí 2015 22:27
Landvernd krefst þess að virkjanatillaga verði dregin til baka Nokkur hundruð manns mættu á mótmælafund Landverndar á Austurvelli síðdegis og krefst þess að tillaga um virkjanir verði dregin til baka. Innlent 13. maí 2015 20:34
Stóryrt umræða á Alþingi um virkjanakosti Formaður atvinnuveganefndar sakaður um kvenfyrirlitningu og hann spyr hvort þær ásakanir séu dæmi um hin nýju stjórnmál stjórnarandstöðuflokkana. Innlent 13. maí 2015 20:13
Óttast að verðbólgubál verði til að verðtryggingin verði ekki afnumin Forsætisráðherra fór um víðan völl í viðtali við Reykjavík síðdegis. Hann ræddi tertur, mikilvægi kaupmátts, óánægju stjórnarandstöðunnar og lagði áherslu á að aðkoma ríkisins í vinnulaunadeilu styrki ekki stöðu eins hóps á kostnað annarra. Innlent 13. maí 2015 19:51
Segja málsmeðferð rammaáætlunar ámælisverða Samtök ferðaþjónustunnar segja vinnubrögð atvinnuveganefndar ekki til þess fallin að stuðla að sátt. Innlent 13. maí 2015 19:49
Frumvarp að ólögum Iðnaðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi tvö þingmál sem snúa að flutningskerfi raforku. Skoðun 13. maí 2015 18:56
Umboðsmaður vill að innanríkisráðuneytið skoði kvörtun flugfarþega Flugfarþegi ósáttur við umfjöllun Samgöngustofu um kvörtun vegna flugfélags. Innlent 13. maí 2015 16:50
Sigurður Ingi dregur í land: Starfsmenn Fiskistofu þurfa ekki að flytja til Akureyrar Ráðherra tilkynnti starfsmönnum Fiskistofu ákvörðun sína með bréfi. Innlent 13. maí 2015 15:18
Námsmenn erlendis kvarta til umboðsmanns Alþingis Stjórn SÍNE er ekki ánægð með nýjar úthlutunarreglur LÍN fyrir námsárið 2015-2016 Innlent 13. maí 2015 14:55
Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. Innlent 13. maí 2015 12:00
Markaðsmisnotkunarmálið: „Engin áhætta í þessu fyrir mig” Egill Ágústsson, eigandi eignarhaldsfélagsins Desulo Trading Ltd, bar vitni í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 13. maí 2015 11:01
Óvissan er það versta Þjóðarátakið Stattu með taugakerfinu sett í gagn. Björg Ásta glímir við MS sjúkdóminn. Innlent 13. maí 2015 07:00
Mótmælum rofi á rammaáætlun! Alþingi hefur nú til umfjöllunar tillögu meirihluta atvinnuveganefndar sem gerir ráð fyrir að færa virkjanahugmyndir við Skrokköldu á Sprengisandi, Hagavatn sunnan Langjökuls og í neðrihluta Þjórsár í orkunýtingarflokk rammaáætlunar. Skoðun 13. maí 2015 07:00
Ráðuneyti telur tillögu Jóns ólöglega Umhverfis- og auðlindaráðuneytið segir í athugasemd við endurmat þingsins á virkjunarkostum stangast á við lög um rammaáætlun. Hörð átök á þingi í gær. Innlent 13. maí 2015 00:01
Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. Innlent 12. maí 2015 18:30
Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. Innlent 12. maí 2015 15:37
Halldór segir ályktun bæjarráðs Fljótsdalshéraðs lýsa örvæntingu „Ég hefði haldið að sveitarfélögin stæðu algjörlega saman um það að það beri að virða sjálfstjórnarvaldið og skipulagsvaldið er einn af hornsteinum þess.“ Innlent 12. maí 2015 13:28
Spyr um málefni intersex-barna Þingkona Bjartrar framtíðar telur persónuleg viðhorf lækna geta haft áhrif: Innlent 12. maí 2015 12:30
Koma til móts við þolendur Velferðarráðuneytið styrkir geðsvið Sjúkrahússins á Akureyri um 10 milljónir króna og starfsaðstöðu sálfræðings. Innlent 12. maí 2015 12:15
Aðildarviðræðum við ESB er endanlega lokið Gunnar Bragi Sveinsson segir stöðuna þá að vilji næsta ríkisstjórn hefja aðildarviðræður við ESB á ný, þá þurfi að hefja leikinn frá byrjunarreit. Innlent 12. maí 2015 10:15