ÍBV fær enskan miðjumann ÍBV hefur fengið enskan miðjumann fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla, en bikarmeistararnir hafa misst afar marga sterka leikmenn frá því að deildinni lauk í haust. Fótbolti 16. mars 2018 06:00
Áskanir Ólafs Jóhannessonar kostuðu Val hundrað þúsund krónur Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, hefur fengið hundrað þúsund króna sekt frá Knattspyrnusambandi Íslands vegna ummæla hans um úrslit í leik í 1. deildinni fyrir fimm árum. Íslenski boltinn 15. mars 2018 09:22
Ótrúleg endurkoma Ólafsvíkinga gegn funheitu Fjölnisliði Víkingur Ólafsvík snéri töpuðum leik sér í hag þegar þeir unnu 3-2 sigur á sjóðheitu liði Fjölnis í Akraneshöllinni í kvöld, en leikurinn var liður í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 14. mars 2018 22:38
KR-ingar sömdu við Norður-Írann Varnarmaðurinn Albert Watson er genginn til liðs við KR og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar en þetta er staðfest á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 13. mars 2018 16:42
Rúnar: Valur verður liðið sem önnur lið þurfa að elta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 12. mars 2018 20:45
Víkingur íhugar að kæra Óla Jó fyrir meiðyrði biðjist hann ekki afsökunar Brot úr viðtali Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, í samtali við Gunnlaug Jónsson, í þættinum Návígi á Fótbolti.net, hefur vakið mikla athygli og eftirmála. Nú íhuga Víkingar að kæra Ólaf fyrir meiðyrði biðjist hann ekki afsökunar á ummælum sínum. Íslenski boltinn 2. mars 2018 17:00
Spjaldaði Gylfa í leik Liverpool og Everton í desember en verður gestur KSÍ um helgina Íslensku dómararnir hittast á landsdómararáðstefnu KSÍ um helgina þar sem þeir eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Dómararnir okkar fá góðan gest á ráðstefnu sína. Enski boltinn 1. mars 2018 09:00
Breytingar á keppnum UEFA gætu skilað íslensku félögunum meiri pening Evrópska knattspyrnusambandið tilkynnti í gær breytingar á fyrirkomulagi liðsskipan í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildarinnar. Helstu breytingarnar eru þær að fjórar sterkustu deildir Evrópu eru öruggar með fjögur lið inn í Meistaradeildina og litlu liðin þurfa að fara í gegnum fleiri leiki til að ná sæti. Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, telur breytingarnar geta leitt af sér meiri tekjumöguleika fyrir íslensk félög. Fótbolti 28. febrúar 2018 20:00
Birkir Már: Erum að leita í Noregi og Svíþjóð Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals og íslenska landsliðsins, er ekki búinn að gefa upp vonina um að komast út til Skandinavíu á láni í rúman mánuð áður en Pepsi-deildin hefst í lok apríl. Íslenski boltinn 26. febrúar 2018 20:00
Óvíst að nýjasti FH-ingurinn spili nokkurn tímann fyrir félagið Eins og greint var frá fyrr í dag þá er FH búið að gera tímabundinn samning við varnarmanninn stóra og sterka, Eddi Gomes. Það þarf þó ekki að fara svo að hann spili fyrir félagið. Íslenski boltinn 26. febrúar 2018 15:26
FH fær risa frá Kína Varnarmaðurinn Edigeison Gomes D'Almeida, eða bara Eddi Gomes, hefur fengið félagaskipti í FH frá liði í Kína. Íslenski boltinn 26. febrúar 2018 14:39
Landsliðsmaður Bermuda á reynslu hjá FH FH er með ungan leikmann frá Bermuda á reynslu hjá félaginu í æfingaferð sinni á Marbella á Spáni. Íslenski boltinn 25. febrúar 2018 14:38
Víkingur vann á flautumarki í Reykjaneshöllinni Víkingur Reykjavík stal sigrinum gegn Njarðvík í uppbótartíma þegar liðin mættust í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-2 sigur Pepsi-deildarliðsins. Íslenski boltinn 22. febrúar 2018 20:31
Glenn í Árbæinn Jonathan Glenn er genginn í raðir Fylkis og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar, en samningurinn er til tveggja ára. Íslenski boltinn 20. febrúar 2018 20:14
Víkingar bæta við sig bakverði Víkingur Reykjavíkur hefur bætt við sig hægri bakverði, en Jörgen Richardsen skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 20. febrúar 2018 07:00
Nýtt gervigras í Garðabæinn Stjarnan spilar á nýju gervigrasi á Samsung-vellinum í sumar. Verkið hefur verið boðið út. Því lýkur aðeins níu dögum fyrir fyrsta leik Stjörnunnar í sumar. Íslenski boltinn 19. febrúar 2018 10:30
Fjölnir kom til baka í Reykjaneshöllinni Keflavík og Fjölnir skildu jöfn í A-riðli Lengjubikars karla í kvöld, en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli eftir að Keflavík hafði komist í 2-0. Íslenski boltinn 16. febrúar 2018 22:03
Þolinmæðisverk hjá Íslandsmeisturunum Það var þolinmæðisverk hjá Val að leggja B-deildarlið Njarðvíkur af velli í kuldanum á Valsvelli í kvöld, en lokatölur urðu 3-0 sigur Vals. Íslenski boltinn 12. febrúar 2018 20:17
Óli Kristjáns hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH, en hann tók við stjórnartaumunum í vetur af Heimi Guðjónssyni. FH hefur verið að leka mörkum á undirbúningstímabilinu, en varnarlínan frá því í fyrra er farin eins og hún leggur sig. Íslenski boltinn 12. febrúar 2018 19:23
Starfshópur um mætingu í Pepsi deildinni aðeins hist einu sinni Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og framkvæmdastjóri Víkings R., var í viðtali í Akraborginni í dag þar sem hann ræddi meðal annars um starfshóp vegna dræmrar mætingar á leiki í Pepsi deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 12. febrúar 2018 17:45
Stórkostlegt gáleysi FH-ingsins staðfest af Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli FH-ingsins Harjit Delay sem krafðist skaðabóta vegna slyss sem varð haustið 2014. Féll hann úr stúku á Þórsvelli þegar hann reyndi að gefa leikmanni FH "fimmu“ úr stúkunni. Innlent 8. febrúar 2018 15:48
Guðmundur Karl: Fékk samningstilboð í gær og samdi í morgun Guðmundur Karl Guðmundsson, annar tveggja leikmanna sem gekk í raðir Fjölnis frá FH í dag, segir að viðræðurnar við Fjölni hafi ekki tekið langan tíma. Það hafi komið tilboð í gærkvöldi og hann samþykkt í morgun. Íslenski boltinn 7. febrúar 2018 19:30
Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. Íslenski boltinn 7. febrúar 2018 17:30
Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. Íslenski boltinn 7. febrúar 2018 17:00
Þórir sá um Fylki í fyrsta titli Fjölnis Fjölnismenn unnu sinn fyrsta alvöru titil í meistaraflokki í kvöld þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins, 3-2, en leikið var í Egilshöll. Íslenski boltinn 5. febrúar 2018 22:02
Vinna Fjölnismenn sinn fyrsta titil í kvöld? Fjölnir og Fylkir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 Íslenski boltinn 5. febrúar 2018 19:00
Böðvar búinn að skrifa undir í Póllandi Böðvar Böðvarsson gekk frá samningum við pólska liðið Jagiellonia Bialystok í dag. Félagið tilkynnti þetta á vefsíðu sinni. Enski boltinn 5. febrúar 2018 16:03
Böðvar: Erfitt að yfirgefa FH en rétt ákvörðun fyrir ferilinn Böðvar Böðvarsson samdi við pólska félagið Jagiellonia Bialystok og var seldur til liðsins frá FH eins og greint hefur verið frá í dag. Íslenski boltinn 31. janúar 2018 20:15
Tobias úr KR í Val: „Mun án efa styrkja sóknarlínu Vals til mikilla muna“ Danski framherjinn spilar með Val í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 31. janúar 2018 16:49
Böðvar seldur frá FH til Póllands Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, er farinn í atvinnumennsku í Póllandi. Íslenski boltinn 31. janúar 2018 15:20