Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Liðið var mjög meðvitað um hvað væri í húfi“

    Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var eðlilega kampakátur eftir 3-1 sigur liðsins gegn Selfyssingum í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hann segir að siurinn hafi í raun aldrei verið í hættu eftir að FH-ingar bættu öðru og þriðja markinu við eftir rúmlega hálftíma leik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Elín Metta í Þrótt

    Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu.

    Íslenski boltinn