Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“

    Spurningakeppnin skemmtilega í Bestu mörkum kvenna var á sínum stað í síðasta þætti. Þóra Helgadóttir og Bára Kristín Rúnarsdóttir áttust við. Keppnin var hörð og var Bára meðal annars hrekkt af Þóru og Helenu Ólafsdóttur stjórnanda.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Furðu erfitt að mæta systur sinni

    Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram í Bestu deild kvenna, er Skagfirðingur í húð og hár. Í gær sótti hann þrjú stig gegn Stólunum en tilfinningarnar báru hann næstum ofurliði í viðtali í leikslok.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sjáðu glæsi­mark Úlfu, stór­sigur Stólanna, sjóð­heita Þróttara og Þór/KA þrennuna

    Fjórir fjörugir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir tryggði Stjörnunni sigur með glæsilegu marki. Tindastóll vann stórsigur á heimavelli hamingjunnar. Þróttur skoraði fjögur og fagnaði fjórða sigrinum í röð. Þór/KA setti þrjú í sigri á nýliðunum. Mörkin úr öllum leikjum má finna hér fyrir neðan.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Stór­sigur Stólanna í Víkinni

    Tindastóll vann frábæran 4-1 sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna í dag. Með sigrinum skilur Tindastóll lið Víkings eftir í fallsæti.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Sjálfum okkur verstar”

    FH tapaði 4-1 gegn Þrótti í 6. umferð Bestu deildar kvenna og var Guðni Eiríksson, þjálfari FH, ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Hann ræddi við Vísi eftir leik og fór yfir það sem fór úrskeiðis.

    Fótbolti