Besta kvenna hefst á risaleik og Besta karla á Kópavogsslag Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, Valur og Breiðablik, mætast í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Í Bestu deild karla hefst titilvörn Breiðabliks á Kópavogsslag gegn HK. Íslenski boltinn 20. desember 2022 13:13
KSÍ breytir leyfiskerfinu: Félög í efstu deild karla verða að vera með kvennalið Knattspyrnusamband Íslands hefur samþykkt breytingu á leyfiskerfi sambandsins sem hljóðar þannig að lið í Bestu deild karla verða að vera með meistaraflokkslið sem keppir á Íslandsmóti kvenna. Íslenski boltinn 15. desember 2022 18:35
Tiernan tekur sjötta sumarið í röð með Tindastól Bandaríska knattspyrnukonan Murielle Tiernan hefur samið um að koma aftur til Tindastóls næsta sumar. Íslenski boltinn 15. desember 2022 14:00
Hvaða treyja fer í jólapakkann? | Allt að 60 prósenta munur á milli félaga Tæplega 64 prósenta munur getur verið á kostnaði við að kaupa knattspyrnutreyju íslensks félagsliðs í jólapakkann í ár. Hæsti munur milli treyja hjá sama framleiðanda nemur allt að 27 prósentum. Fótbolti 14. desember 2022 08:00
„Ég bara get ekki útskýrt af hverju“ Knattspyrnukonan Berglind Rós Ágústsdóttir er án félags þessa stundina eftir að samningur hennar við sænska liðið Örebo rann út um síðustu mánaðamót. Berglind vakti mikla athygli undir lok síðasta tímabils í Svíþjóð þegar hún fór óvænt að raða inn mörkum sem framherji Örebro, eftir að hafa leikið sem miðvörður félagsins allar götur fram að því. Fótbolti 11. desember 2022 08:01
Breiðablik heldur áfram að sækja leikmenn Mikaela Nótt Pétursdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Hún kemur frá Haukum en var í láni hjá Íslandsmeisturum Vals á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 5. desember 2022 22:30
Erfiðast fyrir leikmenn að fara leikbann á Íslandi vegna gulra spjalda Gulu spjöldin og refsingar vegna þeirra voru til umræðu á Formanna- og framkvæmdastjórarfundi Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 30. nóvember 2022 11:01
Glenn tekur tvær knattspyrnukonur með sér úr Eyjum Keflavík hefur samið við tvo nýja erlenda leikmenn sem báðar fylgja nýjum þjálfara liðsins úr Eyjum. Íslenski boltinn 30. nóvember 2022 08:46
Ingunn úr Vesturbænum í Laugardalinn Ingunn Haraldsdóttir, fyrrverandi fyrirliði KR, er gengin í raðir Þróttar og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Ingunn var samningslaus og því þarf Þróttur ekki að greiða fyrir miðvörðinn öfluga. Íslenski boltinn 28. nóvember 2022 19:30
Nýliðar FH tilkynna tvo nýja leikmenn FH leikur í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð og hefur þegar hafið að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi átök. Í dag tilkynnti liðið að tveir ungir og efnilegir leikmenn hefðu samið við FH. Íslenski boltinn 21. nóvember 2022 22:01
Karlmiðaður útbúnaður setur konur í meiðslahættu Rannsókn í Bretlandi sýnir að fótboltakonur eiga í meiri hættu á að meiðast en karlmenn vegna útbúnaðar til iðkunar íþróttarinnar. Skór, boltar og fleira sé allt hannað með karla í huga sem komi niður á heilsu knattspyrnukvenna. Fyrrum fótboltakona og doktorsnemi í íþróttafræði segir margt mega betur fara. Fótbolti 21. nóvember 2022 08:00
Sólveig í stað Berglindar hjá Örebro Sænska úrvalsdeildarliðið Örebro verður ekki Íslendingalaust á næsta tímabili því Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur samið við það til tveggja ára. Fótbolti 18. nóvember 2022 16:30
FH endurheimtir markaskorara Shaina Ashouri mun spila með FH-ingum á nýjan leik á næstu leiktíð, að þessu sinni í Bestu deildinni eftir að liðið vann sig upp úr Lengjudeild í sumar. Íslenski boltinn 17. nóvember 2022 16:00
Stelpurnar mættu mun betur og fengu gullskóinn, gullhanskann og gullboltann Íslenskur Toppfótbolti gerði upp fyrstu Bestu deildina með nýjum verðlaunum og þau voru afhent á dögunum. Íslenski boltinn 16. nóvember 2022 15:00
„Erfitt að kveðja en þetta er nýr kafli og ég er til í slaginn“ „Ég er mjög ánægð og spennt fyrir þessu verkefni. Búið að hafa sinn aðdraganda en ég er mjög spennt og hlakka til,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir, nýjasti leikmaður Breiðabliks, viðtali við Stöð 2 og Vísi. Íslenski boltinn 14. nóvember 2022 20:01
Katrín Ásbjörnsdóttir í Breiðablik Sóknarmaðurinn Katrín Ásbjörnsdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika meið liðinu næstu tvö tímabil í Bestu deild kvenna. Katrín kemur frá Stjörnunni, silfurliði Bestur deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 13. nóvember 2022 14:56
Perry tekur við kvennaliði KR KR hefur samið við Perry Mclachlan um að taka við sem aðalþjálfari meistaraflokks kvenna í KR en liðið spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. KR segir frá þessu á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 11. nóvember 2022 15:11
Hristov tekur við af Glenn hjá ÍBV Búlgarinn Todor Hristov er nýr þjálfari kvennaliðs ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hristov er vel kunnugur starfinu í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 4. nóvember 2022 18:45
Valsparið gæti yfirgefið Hlíðarenda Danski miðvörðurinn Rasmus Christiansen hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Val og kærasta hans, landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir, kannar nú möguleika sína á að spila sem atvinnumaður erlendis. Íslenski boltinn 2. nóvember 2022 14:30
Auður Scheving til liðs við silfurlið Stjörnunnar Markvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún var samningsbundin Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 31. október 2022 18:00
Norsku meistararnir sækja Natöshu til Blika Nýkrýndir Noregsmeistarar Brann tilkynntu í dag um að félagið hafi samið við íslenska miðvörðinn Natöshu Anasi. Fótbolti 31. október 2022 14:17
Guðrún í Val og fetar í fótspor frænda sinna Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir er gengin í raðir Vals frá Aftureldingu. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við Íslands- og bikarmeistarana. Íslenski boltinn 31. október 2022 10:46
Tekur við Keflavík eftir brottreksturinn úr Eyjum Jonathan Glenn hefur samið um að taka við sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í fótbolta og var því ekki lengi án starfs eftir að knattspyrnuráð ÍBV ákvað að láta hann fara fyrir hálfum mánuði. Íslenski boltinn 31. október 2022 10:27
Bræðurnir ætla að taka slaginn saman í Bestu deildinni Kvennalið FH hefur gengið frá þjálfaramálum sínum fyrir komandi tímabil í Bestu deildinni en liðið vann sér sæti í deild þeirra bestu í sumar. Íslenski boltinn 28. október 2022 15:45
Silfurliðið fær góðan liðsstyrk Knattspyrnukonan Andrea Mist Pálsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna frá Þór/KA og mun spila með liðinu næstu árin. Íslenski boltinn 27. október 2022 15:16
Adda áfram á Hlíðarenda en í öðru hlutverki Þrátt fyrir að hafa lagt takkaskóna á hilluna verður Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, eða Adda eins og hún er kölluð, áfram starfandi hjá Val næstu misserin. Íslenski boltinn 27. október 2022 13:00
Frá Þrótti í Laugardalnum til Fenerbahçe í Istanbúl Danielle Marcano spilaði einkar vel með Þrótti Reykjavik í Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta sumar. Hún hefur nú söðlað um og samið við tyrkneska liðið Fenerbahçe en það er staðsett í Istanbúl. Fótbolti 27. október 2022 12:31
Bakvið tjöldin við gerð skjaldarins Karlalið Breiðabliks tekur á móti nýjum verðalaunagrip í Bestu deild karla á laugardaginn þegar liðið fær Víking í heimsókn í lokaumferð deildarinnar. Nýr verðlaunagripur Bestu deildarinnar var frumsýndur í byrjun mánaðarins þegar að Valskonur tóku í fyrsta skipti við meistaraskildinum. Íslenski boltinn 27. október 2022 12:00
Fagnar því að Katrín og Jasmín vilji hærri laun: „Þetta er nýr veruleiki“ Kristján Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta, segir að félagið muni bregðast við því ef markahrókarnir Jasmín Erla Ingadóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir kveðji félagið í vetur. Íslenski boltinn 21. október 2022 15:46
Jasmín og Katrín rifta samningi við Stjörnuna Markadrottningin og nýja landsliðskonan Jasmín Erla Ingadóttir hefur rift samningi sínum við Stjörnuna og stefnir á atvinnumennsku. Katrín Ásbjörnsdóttir, sem varð þriðja markahæst í Bestu deildinni, hefur einnig nýtt ákvæði til að rifta samningi við félagið. Íslenski boltinn 20. október 2022 15:46