„Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Grindvíkingar komu sér aftur á beinu brautina í Bónus-deild karla í kvöld þegar liðið lagði Íslandsmeistara Vals 97-90. Liðin mættust einnig í bikarnum á sunnudag og Grindvíkingar höfðu harma að hefna í kvöld. Körfubolti 13. desember 2024 22:01
„Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að stóru augnablikin hafi skilið á milli þegar hans menn máttu þola ellefu stiga tap gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 13. desember 2024 21:59
„Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. desember 2024 21:42
Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Grindavíkingar unnu sjö stiga sigur á Val, 97-90, í lokaleik tíundu umferðar Bónus deildar karla í körfubolta. Grindvíkingar virtust ætla að vinna öruggan sigur en þeir hleyptu Valsmönnum aftur inn í leikinn í fjórða leikhlutanum. Grindavíkurliðið stóðst þó atlögu Íslandsmeistaranna og sá til þess að Valsmenn sitja áfram í fallsæti. Körfubolti 13. desember 2024 21:14
Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Nikolas Tomsick var stigahæsti maður vallarins er Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. desember 2024 21:09
„Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Bragi Hinrik Magnússon er í hópi þeirra sem hafa áhyggjur af stöðu íslenska leikmanna í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 13. desember 2024 19:01
Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-78. Körfubolti 13. desember 2024 18:16
Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Í tilraun sinni til að hleypa fersku lífi í karlalið ÍR í körfubolta ákváðu forráðamenn félagsins að ráðast í þjálfarabreytingar og ráða inn gamlan vin, Borche Ilievski. Hann hefur aðeins eitt markmið í huga. Að koma ÍR aftur í úrslitaeinvígi efstu deildar. Körfubolti 13. desember 2024 10:01
„Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var að vonum sáttur með sigur síns liðs gegn Haukum nú í kvöld. KR-ingar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik en áttu afleitan kafla í þriðja leikhluta þar sem Haukum tókst að saxa vel á forskot KR. Körfubolti 12. desember 2024 22:34
„Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, hefði viljað sjá lið sitt stíga betur út í fráköstum og nýta opin sniðskot betur þegar lið hans laut í minni pokann og tapaði fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. desember 2024 22:29
Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls, var að vonum kátur eftir sigur liðsins á Njarðvíkingum í kvöld. Körfubolti 12. desember 2024 22:25
„Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Baldur Þór Ragnarsson er með lið sitt, Stjörnuna, á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta en fjögurra stiga sigur Garðabæjarliðsins á móti Keflavík í kvöld þýðir að liðið hefur ennþá tveggja stiga forskot á Tindastól á toppnum. Körfubolti 12. desember 2024 22:20
Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Tindastóll tapaði tvisvar fyrir Keflavík með nokkra daga millibili á síðustu dögum en það gekk miklu betur hjá þeim á móti hinu Reykjanesbæjarliðinu í kvöld. Körfubolti 12. desember 2024 22:15
Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð ÍR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig á Egilsstaði. Körfubolti 12. desember 2024 21:07
Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum KR-ingar sóttu sigur í Ólafssal í kvöld og unnu níu stiga sigur, 97-88. Haukar höfði unnið Val í síðasta leik en áttu fá svör framan af á móti Vesturbæingum í kvöld. Körfubolti 12. desember 2024 21:03
Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri sínum í hörkuleik liðanna í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 12. desember 2024 18:30
GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ „Það var svo gaman síðast að við ákváðum að endurtaka þetta,“ segir Pavel Ermolinskij um þá ákvörðun GAZ-manna að beina sjónum sínum að Sauðárkróki í kvöld, á leik Tindastóls og Njarðvíkur. Körfubolti 12. desember 2024 11:31
Drungilas í eins leiks bann Adomas Drungilas, leikmaður körfuboltaliðs Tindastóls, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd vegna háttsemi sinnar í leik gegn Álftanesi í Bónus deild karla. Körfubolti 11. desember 2024 17:01
Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Andri Már Eggertsson skellti sér á leik Álftaness og Stjörnunnar í Bónus-deild karla á föstudagskvöldið. Grannaslagur og mikið lagt í sölurnar hjá Álftnesingum. Hann fékk stemninguna beint í æð. Körfubolti 11. desember 2024 10:33
Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Grindvíkingar hafa gert breytingar á leikmannahópi sínum fyrir seinni hluta leiktíðarinnar í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 10. desember 2024 12:30
„Verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif“ „Þetta er frekar týpískt að lið spili tvo leiki í röð og hittir oft þannig á,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, fyrir bikarleik Tindastóls gegn Keflavík suður með sjó í kvöld. Sport 9. desember 2024 14:15
„Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Flottur bikarsigur gegn Grindavík í gærkvöld breytir ekki þeirri staðreynd að Íslandsmeistarar Vals sitja í fallsæti í Bónus-deild karla í körfubolta, eftir níu umferðir af 22. Sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu vöngum yfir stöðu Vals og þeirri staðreynd að Finnur Freyr Stefánsson þjálfari liðsins þekkti ekki svona slæmt gengi. Körfubolti 9. desember 2024 09:32
Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds telja að Keflvíkingar hafi dottið í lukkupottinn með því að semja við Ty-Shon Alexander. Hann átti stórleik gegn Tindastóli í gær. Körfubolti 7. desember 2024 13:33
Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Keflavík tók á móti Tindastól í Blue höllinni í kvöld þegar síðustu leikir 9. umferðar Bónus deild karla kláruðust. Það gekk allt upp hjá heimamönnum í kvöld var það fljótt ljóst í hvað stefndi. Keflavík stóð uppi sem sigurvegari með 27 stigum, 120-93. Körfubolti 6. desember 2024 22:55
„Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Keflavík tók á móti Tindastól í Blue höllinni í kvöld í lokaleik níundu umferðar Bónus deild karla. Keflvíkingar hittu frábærlega úr sínum skotum og fóru með 27 stiga sigur, 120-93. Annar af tveimur nýju leikmönnum Keflvíkur var glaður í leikslok. Körfubolti 6. desember 2024 22:33
Njarðvíkingar bæta við sig Evans Ganapamo er genginn í raðir Njarðvíkur. Hann er tveggja metra þrítugur bakvörður. Körfubolti 6. desember 2024 22:24
„Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Stjarnan vann öruggan og nokkuð þægilegan útisigur í kvöld í nágrannaslag gegn Álftanesi, 77-97. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, var sérstaklega ánægður með varnarleikinn að þessu sinni. Körfubolti 6. desember 2024 21:17
Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Eftir næstum fimmtíu mínútna töf er leikur Keflavíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta hafinn. Vandræði með skot- og leikklukku komu í veg fyrir að leikurinn gæti hafist á réttum tíma. Körfubolti 6. desember 2024 20:20
Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Álftanes tók á móti einu heitasta liði landsins í nágrannaslag í kvöld þegar Stjarnan heimsótti Forsetahöllina. Heimamenn unnu báða slagina um Garðabæ í fyrra en eins og Kjartan Atli, þjálfari Álftaness benti á fyrir leik er ansi breytt Stjörnulið sem mætir til leiks í ár og það átti heldur betur eftir að koma á daginn. Körfubolti 6. desember 2024 18:15
Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Valsmenn töpuðu öðrum leiknum í röð í gærkvöldi og um leið í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum í Bónus deildinni í körfubolta. Fyrir vikið sitja Íslandsmeistarar í fallsæti deildarinnar. Körfubolti 6. desember 2024 10:30