CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Annie Mist á von á þriðja barninu

CrossFit-parið Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Emil Aegidius, eiga von á sínu þriðja barn í febrúar á næsta ári. Annie greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram.

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni

Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eiga von á sínu fyrsta barni. Parið trúlofaði sig í desember í fyrra og á von á sínu fyrsta barni í haust.

Lífið
Fréttamynd

Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku

Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er ein þeirra sem keppast þessa vikurnar við að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í haust. Okkar kona ætlar aftur á móti að fara öðruvísi leið inn á leikana að þessu sinni.

Sport
Fréttamynd

Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist

Pat Vellner, einn besti CrossFit karla heimsins, mun ekki taka þátt í komandi CrossFit tímabili en hann er mótmæla miklum skorti á viðbrögðum CrossFit samtakanna við drukknum keppanda á síðustu heimsleikum.

Sport
Fréttamynd

„Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“

Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti í vikunni að hún ætli ekki að taka þátt í undankeppni heimsleikanna í CrossFit af siðferðislegum ástæðum. Tilkynning hennar hefur vakið mikla athygli en eins hefur íslenska CrossFit goðsögnin fengið mikinn stuðning úr mörgum áttum.

Sport
Fréttamynd

Anníe Mist verður ekki með í The Open af sið­ferðis­legum á­stæðum

Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir verður ekki með á þessu keppnistímabili í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í CrossFit því hún hefur ákveðið að taka ekki þátt í opna hluta undankeppni heimsleikanna. Ástæðan er staða öryggismála og skortur á viðbrögðum hjá CrossFit samtökunum þegar keppandi drukknaði á síðustu heimsleikum.

Sport
Fréttamynd

„Ís­lensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að ei­lífu“

Buttery Bros voru á staðnum þegar íslensku goðsagnirnar þrjár kepptu saman í fyrsta sinn á Wodapalooza mótinu um síðustu helgi. Strákarnir hafa nú skilað af sér skemmtilegu myndbandi um íslensku CrossFit drottningarnar en þeir fengu einstakt tækifæri til að fylgjast með Anníe, Katrínu og Söru á bak við tjöldin.

Sport
Fréttamynd

Voru að deyja úr hlátri um kvöldið

Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir kepptu saman um helgina á Wodapalooza stórmótinu í Miami. Úr varð söguleg stund sem margir höfðu gaman af.

Sport
Fréttamynd

Tekur á líkama og sál að gera þetta

Ís­lenski Cross­Fit kappinn Björg­vin Karl Guð­munds­son samdi á dögunum við nýja at­vinnu­manna­deild í Cross­Fit, World Fit­ness Project, líkt og fleiri af bestu Cross­Fit kepp­endum heims en það er fyrr­verandi at­vinnu­maðurinn og keppi­nautur Björg­vins, Will Moor­ad sem stendur að baki deildinni sem er að brjóta blað í sögu íþróttarinnar.

Sport