Keppti óvænt í fyrsta sinn í marga mánuði Ein af stærstu CrossFit stjörnum Íslendinga sagði ekki frá því að hún væri að keppa um helgina en hún var óvænt meðal keppenda í einvíginu í sandinum. Sport 4. mars 2024 08:31
Gengur um á höndunum komin sjö mánuði á leið Anníe Mist Þórisdóttir vonast eftir því að fólkið sem tekur þátt í The Open í ár fái að reyna sig við æfingar þar sem þarf að ganga um á höndum. Hún er sjálf klár í slíka æfingu þrátt fyrir að vera kasólétt. Sport 28. febrúar 2024 08:30
Anníe Mist: Ef þið viljið vinna mig í The Open þá er tækifærið núna Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er kasólétt, eins og flestir vita, en það stoppar hana ekkert í því að mæta í lyftingasalinn. Sport 21. febrúar 2024 08:31
Sara hjólar í eyðimörkinni á „hvíldardögunum“ Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd á Arabíuskaganum þar sem hún er að undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Sport 16. febrúar 2024 12:01
Kona fékk loksins að lýsa stórmóti í CrossFit Lauren Kalil er brautryðjandi þegar kemur að sjónvarpsútsendingum frá risamótunum í CrossFit. Sport 14. febrúar 2024 08:30
Íslensk CrossFit kempa keppir á EM í Ólympískum Lyftingum Þuríður Erla Helgadóttir verður meðal keppenda á Evrópumótinu í Ólympískum Lyftingum sem fram fer í Sofía í Búlgaríu seinna í þessum mánuði. Sport 8. febrúar 2024 09:30
Sara Sigmunds sviptir hulunni af kærastanum Sara Sigmundsdóttir afrkskona í CrossFit sendi kærastanum og CrossFit-kappanum Luke Ebron hjartnæma afmæliskveðju á Instagram í tilefni dagsins. Í færslunni má sjá myndir af parinu saman en þau hafa haldið sambandinu frá sviðsljósinu. Lífið 6. febrúar 2024 14:40
Gerir handstöðuæfingar komin 27 vikur á leið Anníe Mist Þórisdóttir er enn á fullu að æfa þótt hún sé kasólétt af öðru barni sínu. Sport 6. febrúar 2024 08:31
Uppselt á heimsleikana í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit fara fram á nýjum stað í ár og með nýju fyrirkomulagi. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir áhuganum á heimsleikunum þrátt fyrir róttækar breytingar. Sport 2. febrúar 2024 09:30
Sara Sigmunds orðin fjárfestir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir tilkynnti í gær um aðeins öðruvísi styrktarsamning en vanalega. Sport 1. febrúar 2024 09:32
Anníe Mist: Leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir taka nú aftur upp þráðinn í vinsælu hlaðvarpsþáttum sínum þar sem vinkonurnar fara yfir allar hliðar á því að vera íþróttakonur í fremstu röð. Sport 30. janúar 2024 08:30
Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpa konum á breytingaskeiðinu Íslensku CrossFit heimsmeistararnir Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Daviðsdóttir hafa nú stofnsett verkefni sem hefur það markmið að hjálpa konum þegar þær fara í gegnum breytingaskeiðið. Sport 17. janúar 2024 08:30
Breki og Tindur á verðlaunapalli á Wodapalooza mótinu Breki Þórðarson og Tindur Elíasen urðu báðir í þriðja sæti í sínum flokki á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina. Sport 15. janúar 2024 09:00
Bergrós stimplaði sig inn á fyrsta deginum með stóru stelpunum Hin sextán ára gamla Bergrós Björnsdóttir er í 26. sæti eftir fyrri daginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sport 12. janúar 2024 08:17
Suðurlandið heldur uppi merki Íslands á Wodapalooza mótinu í Miami Ísland á þrjá flotta keppendur í meistaraflokki á Wodapalooza CrossFit stórmótinu í ár, einn í einstaklingskeppninni og tvo í liðakeppni og þeir eiga eitt sameiginlegt. Að auki keppa síðan tveir aðrir Íslendingar á mótinu. Sport 11. janúar 2024 14:01
Hafa enga trú á okkar konu á Wodapalooza Íslendingar eiga einn fulltrúa í einstaklingskeppninni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami í Bandaríkjunum. Bergrós Björnsdóttir þáði boð um að færa sig úr unglingakeppninni yfir í keppni kvenna. Sport 9. janúar 2024 11:01
Sara eyðir klukkutíma á dag í súrefnisklefa Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir leitar þessa dagana allra ráða og allra leiða til að ná sér góðri af meiðslum sínum áður en nýtt tímabil hefst með CrossFit Open í næsta mánuði. Sport 8. janúar 2024 09:01
CrossFit krakkarnir fá allan hagnaðinn af sölu „Þeir fiska sem róa“ bolanna Bergrós Björnsdóttir og Tindur Eliasen eru bæði á leiðinni til Miami í Bandaríkjunum seinna í þessum mánuði til að keppa á stóru CrossFit móti. Sport 5. janúar 2024 14:00
Katrín Tanja þremur sætum ofar en Anníe Mist Íslensku CrossFit konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru báðar meðal efstu kvenna á uppgjörslista fyrir heimsleikaárin í Madison. Sport 4. janúar 2024 08:31
Björgvin Karl einn af þeim stóru á Madison árunum Íslenski CrossFit kóngurinn Björgvin Karl Guðmundsson hefur verið táknmynd fyrir stöðugleika undanfarin áratug og staða hans á uppgjörslista fyrir heimsleikaárin í Madison sýnir það svart á hvítu. Sport 3. janúar 2024 08:30
Sara þakkar meiðslunum fyrir að ná að endurnýja kynnin við vinina Verður árið 2024 árið sem við sjáum íslensku CrossFit konuna Söru Sigmundsdóttur komast aftur á heimsleikana og í hóp bestu kvenna í sinni íþróttagrein? Fáar íþróttakonur hafa glímt við erfiðari tíma en Suðurnesjamærin frá því að hún meiddist alvarlega nánast kvöldið fyrir 2021 tímabilið. Sport 2. janúar 2024 08:31
Jólasmákökustríð hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju Íslensku CrossFit drottningarnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru kannski ekki þekktar fyrir afrek sín í eldhúsinu en þær ákváðu engu að síður að bjóða upp á keppni í bakstri um þessi jól. Sport 28. desember 2023 11:31
Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. Enski boltinn 19. desember 2023 09:30
Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. Enski boltinn 18. desember 2023 09:01
Senda hörðustu prinsessu Íslands í baráttuna um krúnuna Bergrós Björnsdóttir er fyrir löngu byrjuð að skapa sér nafn í CrossFit heiminum og gott dæmi um það er boð hennar í Crown CrossFit keppnina. Sport 14. desember 2023 08:30
Keppnisferð Söru breyttist í mikla ævintýraferð Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Sara Sigmundsdóttir hafi gert gott úr ferðinni til Ástralíu þrátt fyrir mótlæti og enn ein vonbrigðin. Sport 12. desember 2023 08:30
Íslendingaliðið fagnaði sigri á CrossFit Showdown mótinu Bandaríska CrossFit konan Danielle Brandon valdi það að hafa tvo íslenska CrossFit íþróttamenn í sínu liði á Pro CrossFit Showdown mótinu og það var greinilega mjög góð ákvörðun hjá henni því lið hennar fagnaði sigri á mótinu í Birmingham í Englandi um helgina. Sport 11. desember 2023 08:30
Leið Íslendinga á heimsleikana í CrossFit 2024 liggur í gegnum Frakkland Nýtt ár nálgast og um leið nýtt tímabil hjá CrossFit fólki heimsins. Draumurinn um að komast á heimsleikana lifur góðu lífi hjá mörgum og nú vitum við meira um það hvernig leiðin liggur þangað. Sport 8. desember 2023 08:31
Katrín Tanja um Anníe Mist: Alltaf vitað það Anníe Mist Þórisdóttir var eini íþróttamaðurinn sem var tilnefndur sem einn af framúrskarandi ungum Íslendingum í ár en þetta eru verðlaun eru veitt árlega af JCI á Íslandi. Sport 7. desember 2023 08:31
„Líkamsímynd er algjör t*k“ Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir byrjar nýjustu færslu sína með fullyrðingu sem flestir þekkja eflaust vel á þessum tímum útlitsdýrkunar. Hún er nú í barnsburðarleyfi og keppir því ekki á heimsleikunum á næsta ári. Sport 4. desember 2023 08:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti