CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Sara: Mig langaði aldrei að verða svona "mössuð“

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, crossfit-kona, var í viðtali við Suðurnesjamagasín á Hringbraut í gærkvöldi og þar ræddi hún margt meðal annars hvernig það er fyrir stelpu að vera komin með svona mikla vöðva.

Sport