Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Staða ráðgjafans veldur Trump áhyggjum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú að íhuga stöðu Michael Flynn, sem talinn er hafa rætt um refsiaðgerðir Rússa, við Rússa, sem óbreyttur borgari en slíkt er ólöglegt.

Erlent
Fréttamynd

Styttist í kosningar

Marine le Pen hefur tvisvar áður boðið sig fram til forseta Frakklands en aldrei verið sigurstranglegri en einmitt nú. Skoðanakannanir spá henni fjórðungi atkvæða og þar með fyrsta sæti í fyrri umferð forsetakosninganna, sem verður haldin 23. apríl, en það tryggir henni þátttöku í seinni umferðinni hálfum mánuði síðar, þann 7. maí, þar sem kosið verður á milli tveggja efstu.

Erlent
Fréttamynd

Lögbundin tímaskekkja

Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina – allavega stundum – fáránlega. Það er gott að vera alvitur samtímamaður sem lítur í baksýnisspegilinn og hlær góðlátlega að flónsku fortíðar, umvafinn öruggri vissu um að nú séum við búin að negla þetta.

Fastir pennar