Mourinho var bara að segja brandara Jose Mourinho heldur því fram að hann fái ekki sanngjarna meðferð hjá Knattspyrnusambandi UEFA. Mourinho fékk rauða spjaldið í síðasta Evrópuleiknum sínum sem var á móti hans gömlu lærisveinum í Manchester United. Enski boltinn 30. október 2024 10:01
Tónlistarkonan Olivia Rodrigo fékk að heyra það út af kjöri Rodri Nettröllin lentu í ákveðnu vandamáli þegar þau vildu herja á spænska miðjumanninn Rodri eftir að hann fékk Gullhnöttinn, Ballon d'Or, á mánudagskvöldið. Fótbolti 30. október 2024 07:30
Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Ruben Amorim stýrði Sporting til sigurs í portúgalska deildabikarnum í gærkvöldi en fyrr um daginn höfðu margir helstu fjölmiðlar Evrópu staðfest hann sem næsta knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 30. október 2024 06:51
Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. Enski boltinn 29. október 2024 23:02
Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Luke Shaw, vinstri bakvörður enska landsliðsins í knattspyrnu og Manchester United, hefur lent í enn einu bakslaginu og verður lengur frá keppni en spáð var til um. Upprunalega átti hann að snúa aftur í september, svo október en nú er alls óljóst hvenær þessi meiðslahrjáði leikmaður mun snúa aftur á völlinn. Enski boltinn 29. október 2024 18:17
Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Brynjar Atli Ómarsson, sonur Dagnýjar Brynjarsdóttur, fyrirliða kvennaliðs West Ham United, leiddi fyrirliða karlaliðs félagsins inn á fyrir leikinn gegn Manchester United á sunnudaginn. West Ham vann leikinn og daginn eftir var knattspyrnustjóri United, Erik ten Hag, svo rekinn. Enski boltinn 29. október 2024 16:46
Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Manchester United ætlar sér að ráða Rúben Amorim sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Sporting hefur staðfest áhuga United á honum og að félagið sé tilbúið að greiða tíu milljóna evra riftunarákvæði í samningi hans. Enski boltinn 29. október 2024 16:18
Hver er þessi Rúben Amorim? Rúben Amorim virðist vera líklegastur til að taka við sem knattspyrnustjóri Manchester United. En hver er maðurinn? Enski boltinn 29. október 2024 12:48
Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Rodri fékk í gær Gullhnöttinn, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður ársins. Spænski miðjumaðurinn átti magnað ár og hafði betur í baráttunni við Vinícius Júnior. Enski boltinn 29. október 2024 10:32
Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Það voru ekki bara Real Madrid leikmennirnir Vinícius Júnior og Jude Bellingham sem skrópuðu á verðlaunahátíð Ballon d'Or í gær. Enski boltinn 29. október 2024 09:01
Segja Man. United tilbúið að borga einn og hálfan milljarð fyrir Amorim Ruben Amorim virðist vera efstur maður á óskalista Manchester United sem leitar nú að framtíðarstjóra félagsins eftir að Erik ten Hag var rekinn í gær. Enski boltinn 29. október 2024 08:41
Jón Daði í vinnu fyrir Hollywoodstjörnur: „Þetta gerðist mjög hratt“ Jón Daði Böðvarsson segist ekki hafa getað sagt nei við Hollywood liðið Wrexham þegar þjálfarinn hringdi í hann. Hann hefur gert þriggja mánaða samning við liðið. Rætt var við Jón Daða í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Enski boltinn 29. október 2024 08:01
Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Norðmaðurinn Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, vill sjá samlanda sinn Ole Gunnar Solskjær taka við þjálfun Manchester United á nýjan leik eftir að Erik ten Hag var látinn fjúka. Enski boltinn 29. október 2024 07:01
Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Jamie Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur fyrir Sky Sports, gagnrýndi Mikel Arteta og leikaðferð hans í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar gerði Arsenal 2-2 jafntefli við Liverpool á heimavelli en gestirnir jöfnuðu á 81. mínútu leiksins. Enski boltinn 28. október 2024 23:03
Man United sett sig í samband við Amorim Manchester United horfir til Portúgals í leit að næsta þjálfara liðsins. Enski boltinn 28. október 2024 19:31
Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Cole Palmer tryggði Chelsea sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og þetta var ekki í fyrsta sinn sem strákurinn gerir gæfumuninn í leikjum liðsins. Enski boltinn 28. október 2024 16:02
Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. Enski boltinn 28. október 2024 13:36
Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Enski boltinn 28. október 2024 11:52
Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Manchester United tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í gær en núna á mjög umdeildri vítaspyrnu sem myndbandsdómarinn pressaði á að dæma. Enski boltinn 28. október 2024 11:32
Palmer hetja Chelsea gegn Newcastle Chelsea vann góðan sigur á Newcastle United, 2-1, á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27. október 2024 16:22
Loksins vann Palace leik og komst upp úr fallsæti Eftir þrjá tapleiki í röð vann Crystal Palace mikilvægan sigur á Tottenham, 1-0, í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27. október 2024 16:15
Stál í stál í stórleiknum Arsenal og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik níundu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27. október 2024 16:01
Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. Enski boltinn 27. október 2024 16:00
Segja forráðamenn Man Utd hafa rætt við aðra þjálfara Forráðamenn Manchester United hafa rætt við mögulega arftaka Eriks ten Hag ef marka má breska miðla. Fótbolti 27. október 2024 07:01
Trúir að hann geti orðið fyrsti bakvörðurinn til að vinna Ballon d'Or Enski bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, hefur trú á því að hann geti orðið fyrsti bakvörður sögunnar til að hreppa gullhnöttinn, Ballon d'Or. Fótbolti 26. október 2024 21:45
Beto bjargaði stigi í uppbótartíma Varamaðurinn Beto reyndist hetja Everton er hann jafnaði metin fyrir liðið gegn Fulham í uppbótartíma lokaleiks dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26. október 2024 18:27
Markasúpa og dramatík í enska boltanum Fjórum af fimm leikjum dagsins í ensku úrvaldeildinni í knattspyrnu er nú lokið. Óhætt er að segja að þrír af þeim hafi boðið upp á dramatík. Fótbolti 26. október 2024 16:27
City lét eitt mark duga en komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á nýliðum Southampton í dag. Enski boltinn 26. október 2024 16:00
Willum skoraði í jafntefli gegn Mansfield Birmingham City jók forskot sitt á toppi ensku C-deildarinnar í fimm stig eftir 1-1 jafntefli við Mansfield á útivelli í dag. Willum Þór Willumsson skoraði mark Birmingham. Enski boltinn 26. október 2024 13:31
United spurði City hvort Garnacho og Mainoo gætu fengið far á Gullboltann Sir Jim Ratcliffe og félagar hans í INEOS leita allra leiða til að spara pening hjá Manchester United. Þeir spurðu meira að segja erkifjendurna í Manchester City hvort þeir Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo gætu fengið far á verðlaunahátíð Gullboltans. Enski boltinn 26. október 2024 11:47