Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Valur Páll Eiríksson skrifar 20. desember 2025 06:02 Hugo Ekitiké setti tvö þegar Liverpool komst á sigurbraut síðustu helgi. EPA/ADAM VAUGHAN Enski boltinn rúllar heldur betur á rásum Sýnar Sport í dag, frá morgni langt fram á kvöld. Önnur umferð hefst á HM í pílukasti. Enski boltinn Boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. Klukkan 12:30 mætast Newcastle og Chelsea í áhugaverðum slag á St. James' Park og sá leikur í beinni á Sýn Sport frá klukkan 12:10. Fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 15:00. Manchester City mætir West Ham United í beinni á Sýn Sport 2 frá klukkan 14:40. Lánlausir Úlfar mæta Brentford á sama tíma og útsending hefst klukkan 14:40 á Sýn Sport 3. Bournemouth tekur á móti Burnley einnig, sá leikur er á Sýn Sport 4 klukkan 14:40. Fjórði leikurinn er milli Brighton og Sunderland á suðurströndinni á Sýn Sport 5 klukkan 14:50. Öllum þessum leikjum, auk leikja í ítalska og spænska boltanum, verður að sjálfsögðu fylgt eftir í Doc Zone á Sýn Sport frá klukkan 14:40. Seinni partinn er stórleikur í Lundúnum. Tottenham mætir Liverpool og hefst útsending klukkan 17:20 á Sýn Sport. Deginum lýkur ekki þar. Tveir kvöldleikir eru þennan laugardaginn. Everton mætir Arsenal á Sýn Sport klukkan 19:50 og Leeds United tekur á móti Crystal Palace á Sýn Sport 2 á sama tíma. Farið verður yfir öll mörk dagsins í Laugardagsmörkunum að leik Arsenal og Everton loknum, klukkan 22:10 á Sýn Sport. HM í pílukasti Að venju kasta menn á HM í pílukasti snemmdags og í kvöld. Sú breyting verður á í dag að önnur umferð hefst, eftir að sú fyrsta kláraðist í gærkvöld. Ryan Searle er fyrstur á svið í fyrri hlutanum þar sem skemmtikrafturinn frá Japan, Motomu Sakai, mætir einnig til leiks auk Dave Chisnall. Sá hefst klukkan 12:25 á Sýn Sport Viaplay. Michael Smith og Stephen Bunting stíga á stokk í kvöld auk fleiri en sá hluti hefst klukkan 18:55 á Sýn Sport Viaplay. Dagskráin í dag Enski boltinn Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Enski boltinn Boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. Klukkan 12:30 mætast Newcastle og Chelsea í áhugaverðum slag á St. James' Park og sá leikur í beinni á Sýn Sport frá klukkan 12:10. Fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 15:00. Manchester City mætir West Ham United í beinni á Sýn Sport 2 frá klukkan 14:40. Lánlausir Úlfar mæta Brentford á sama tíma og útsending hefst klukkan 14:40 á Sýn Sport 3. Bournemouth tekur á móti Burnley einnig, sá leikur er á Sýn Sport 4 klukkan 14:40. Fjórði leikurinn er milli Brighton og Sunderland á suðurströndinni á Sýn Sport 5 klukkan 14:50. Öllum þessum leikjum, auk leikja í ítalska og spænska boltanum, verður að sjálfsögðu fylgt eftir í Doc Zone á Sýn Sport frá klukkan 14:40. Seinni partinn er stórleikur í Lundúnum. Tottenham mætir Liverpool og hefst útsending klukkan 17:20 á Sýn Sport. Deginum lýkur ekki þar. Tveir kvöldleikir eru þennan laugardaginn. Everton mætir Arsenal á Sýn Sport klukkan 19:50 og Leeds United tekur á móti Crystal Palace á Sýn Sport 2 á sama tíma. Farið verður yfir öll mörk dagsins í Laugardagsmörkunum að leik Arsenal og Everton loknum, klukkan 22:10 á Sýn Sport. HM í pílukasti Að venju kasta menn á HM í pílukasti snemmdags og í kvöld. Sú breyting verður á í dag að önnur umferð hefst, eftir að sú fyrsta kláraðist í gærkvöld. Ryan Searle er fyrstur á svið í fyrri hlutanum þar sem skemmtikrafturinn frá Japan, Motomu Sakai, mætir einnig til leiks auk Dave Chisnall. Sá hefst klukkan 12:25 á Sýn Sport Viaplay. Michael Smith og Stephen Bunting stíga á stokk í kvöld auk fleiri en sá hluti hefst klukkan 18:55 á Sýn Sport Viaplay.
Dagskráin í dag Enski boltinn Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum