Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Heimsfrægð sem aldrei gleymist

Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera.

Lífið
Fréttamynd

Söngvakeppnin, saumsprettan og heimsfriðurinn

Fyrri heimsstyrjöldin var stríðið sem binda átti enda á stríð í eitt skiptið fyrir öll. Tveimur áratugum eftir að henni lauk hófst sú síðari. Æ síðan hefur sú þriðja aðeins verið álitin tímaspursmál.

Fastir pennar
Fréttamynd

Coldplay vinsælust á Spotify á Íslandi

Enska hljómsveitin Coldplay var vinsælust á tónlistarveitunni Spotify á síðasta ári. Ed Sheeran átti vinsælasta lagið og platan In the Lonely Hour með Sam Smith var mest streymd. GusGus var eini íslenski flytjandinn á topp tíu.

Tónlist
Fréttamynd

Frægir popparar nýliðar í Eurovision

Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað.

Lífið
Fréttamynd

"Nútíma fullorðins“

Svefnljóð er áttunda hljóðversplata Ragnheiðar Gröndal, sem hefur, þrátt fyrir ungan aldur, lengi verið meðal eftirlætis söngkvenna þjóðarinnar.

Gagnrýni