Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Siðprúðir dómarar urðu Pólverjunum að falli

Pólska Eurovision atriðið sló í gegn hjá íslensku þjóðinni. Lagið var í öðru sæti í símakosningunni hér á landi, en íslenska dómnefndin setti það í 23. sæti. „Mér fannst þetta ósmekklegt atriði,“segir formaður íslensku dómnefndarinnar.

Lífið
Fréttamynd

Fordómalaus í einn dag

Sigur austurrísku draggdrottningarinnar Conchitu Wurst í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardagskvöldið hefur almennt verið túlkaður sem sigur fordómaleysis Evrópubúa og skýr skilaboð til Pútíns Rússlandsforseta um að stefna hans í málefnum samkynhneigðra eigi ekki upp á pallborðið hjá almenningi í Evrópu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dagur hitti Johnny Logan

Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Þar hitti hann sigursælasta keppanda í sögu Eurovision, Johnny Logan.

Lífið
Fréttamynd

Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast

Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær.

Lífið
Fréttamynd

Skera sig úr í fjöldanum

Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum.

Lífið
Fréttamynd

Eurovision slær út jólin

Laufey Helga Guðmundsdóttir er stödd í Kaupmannahöfn á sinni fjórðu Eurovision-keppni. Hún segir Pollapönkara hafa upplýst á blaðamannafundi að þeir lumi á trompi uppi í erminni sem mögulega verði lagt á borðið í kvöld.

Lífið