

Eurovision
Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Eurovision slær út jólin
Laufey Helga Guðmundsdóttir er stödd í Kaupmannahöfn á sinni fjórðu Eurovision-keppni. Hún segir Pollapönkara hafa upplýst á blaðamannafundi að þeir lumi á trompi uppi í erminni sem mögulega verði lagt á borðið í kvöld.


Pönkið lifir í Kópavogi
Hver var að tala um Eurovision?

Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR
Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið.

Nýja Solla stirða
Melkorka Davíðsdóttir Pitt var valin úr 200 umsóknum frá hæfileikaríkum stúlkum til að leika Sollu stirðu í Latabæ næsta vetur í Þjóðleikhúsinu.

Á allar Eurovision-keppnirnar síðan 1985
Jónína Kristín er einn af heitustu aðdáendum Eurovision á Íslandi.

Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks
Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra?

Komið út úr Euro skápnum
Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata.

Arðvænlegt að veðja á Ísland
Bjartsýnir aðdáendur geta allt að 200-faldað peninginn.

Pollapönkarar æfa við hvert tilefni
Tóku lagið fyrir stóra æfingu í dag.

Pollapönkskaka og -snúðar - UPPSKRIFT
Áfram Ísland!

Snilld - hún talar reiprennandi íslensku
Norski lagahöfundurinn kemur á óvart.

"Húsið fylltist á augabragði“
Valgeir Magnússon frumflutti lag með maltnesku Eurovision-stjörnunni Chiara Siracusa.

Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið?
Tónleikar í kvöld og annað kvöld á Bar 11 og Park

Höfundur norska lagsins dæmdi körfubolta á Íslandi
Josefin Winther, höfundur framlags Noregs í Eurovision-söngvakeppninni, starfaði sem körfuboltadómari hér á landi á sínum tíma.

Sjáðu Pollana taka danska lagið
Strákarnir eru greinilega kátir og afslappaðir fyrir stóra daginn á morgun.

Frægasti jakki íslenskrar Eurovision-sögu á uppboð
Hver sem er getur eignast Gleðibankajakkann góða.

Skrýtla = fordómar = kjaftæði
Mér finnst fordómar æðislegir. Jebb, ég sagði það. Mér finnst að heimurinn væri verri staður ef fólk væri ekki sett í sérstök box og sum boxin væru talin verðugri en önnur.

Pollapönkarar fjórðu á svið
Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið.

Stóra kjálkamálið upplýst - myndband
,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega,"

Þessir komust áfram í Eurovision
Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki.

Fylgstu með Eurovision á Twitter
Fimmtán lönd keppa um að komast í úrslitakvöld Eurovision.

Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn
Hin 104 ára Oma Ella dýrkar strákana okkar.

Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir
Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir.

Þú færð gæsahúð ef þú horfir á þetta
Þetta er engu lagi líkt.

Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum
"Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“

Þessi keppa í Eurovision í kvöld
Fimmtán lönd keppa um tíu pláss í úrslitunum.

Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana?
Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð.

Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband
Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi.

Talandi um að ná augnablikinu - myndband
Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma.